19. júní


19. júní - 19.06.1953, Page 15

19. júní - 19.06.1953, Page 15
19. JÚNÍ ÚTGEFANDI: KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS Reykjavík 1953 Húsfreyjurnar á Bessastöðum forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir. Það er á hvers manns vör- Uln, sem Þorsteinn kvað „að bessu var aldrei um Álftanes sPáð, að ættjörðin frelsaðist þar“. En þá var hann að hugsa um fortiðina, þegar á Bessastöðum sátu danskir fcgetar og skatt- heimtumenn. En cvo einkenni- fegt er, að frá þeim tímum er ekkert varðveitt á Bessastöð- Uln nema tvær byssukúlur, sem fundizt hafa á Skansinum. Hið veglega hús, sem enn stendur, er hyggt fyrir framtak Magn- Usar amtmanns Gíslasonar, sem bar sat fyrstur, og síðan skól- inn í hálfa öld. En við þann shóla kenndu þeir Sveinbjörn ^gilsson og Björn Gunnlaugs- s°n. Þar sat Jónas Hallgrims- s°n á skólabekk og fleiri Fjöln- lsmenn. Þeir hafa allir veitt T> . °essastöðum ærna vígslu eftir t*á erlendu skattheimtutíma. Á Bessastöðum voru þýddar hviður Hómers í sögustíl, þar endurfæddist íslenzk tunga og bar kvað Grímur ódauðleg kvæði. Þangað fór eg einn fagran vormorgun til að hitta hina nýju húsrnóður, forsetafrú Dóru Þórhallsdóttur. Húsakynni eru glæsileg á okkar vísu og viðtökurnar þeim samboðnar, þegar forsetafrúin leiðir mig til stofu. Ég horfi um loft og veggi og sýnist allt í góðum stíl. Hér er hvorki of eða.vam og nú eru Bessastaðir tákn okkar nýju tíma. Sumir hefðu aðeins kosið að nafnið væri annað, t. d. Garð- ur eða bara Staður; því enginn veit nú neitt um Bessa. En það skiptir ekki máli, því hin góða húsfreyja gefur þessum gamla bústað nýtt líf, og ég byrja að spyrja: — Hvernig kunnið þið hjón- in við ykkur hérna? — Vel! Ég segi það heldur en ágætlega, sterkustu orðin eru ekki alltaf bezt. Við kunn- um vel við okkur, er það ekki nóg? Maðurinn minn naut æsku- og unglingsáranna vestur á Mýrum og ég í Laufási við Reykjavík og hér höfum við aftur fuglinn og fjöruna, sjóinn og gróandann. — Telur Forsetafrúin það vel ráðið, að Bessastaðir voru vald- ir til bústaðar fyrir Forsetann? — Já, það finnst mér sannarlega. Enginn staður betri, nema kynni að vera Viðey, ef það hefði verið grandi út í hana og þurrt um fjöru. LAIJDSoCk /VSAfN

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.