19. júní - 19.06.1981, Qupperneq 59
, Viö
.kaupnm
lopapeysnr
á hæsta verði hverjn sinni
Viö höfum komið upp neti umboösmanna um allt land, sem taka á móti lopapeysum fyrir okkur. Ef
þú vilt koma lopapeysunum sem þú prjónar í verð, þá haföu samband viö næsta umboðsmann og
fáöu allar nánari upplýsingar.
Umboðsmenn fyrir Álafoss hf., á handprjóna-
vörum
Peysumóttaka Vesturgötu 2, opin alla virka daga 9-4
Verksmiðjuútsala Álafoss á miðvikudögum 1 -4
Verslun Jórunnar Backmann, Borgarnesi
Heba Fjeldsted, Ferjukoti, Borgarfirði
Ingólfur Gíslason, Flesjustaðir, Kolbeinsstaðahr.
Verslun Einars Stefánssonar, Búðardal
Vöruhúsið „Hólmkjör", Stykkishólmi
Verslun Ara Jónssonar, Patreksfirði
Karlotta Jóhannesdóttir, Höfða, Þingeyri
Verslunin Allabúð, Flateyri
Hannyrðabúð ísafjarðar, Austurvegi 1, ísafirði
Verslun Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga
Sigurpáll Árnason, Lundi, Varmahlíð
Pála Pálsdóttir, Hofsósi
Ásdís Gunnlaugsdóttir, Laugavegi 15, Siglufirði
Halldór Kristjánsson, Strandgötu 37, Akureyri
UnnurÁrnadóttir, Bakkavegi 1, Þórshöfn
Ólafur Antonsson, Söluskáli Shell, Vopnafirði
Björn Aðalsteinsson, Nálin hf., Borgarfjörðureystri
Svanfríður Kristjánsdóttir, Brávellir4, Egilsstaðir
Jóhanna Björnsdóttir, Nesbakka 5, Neskaupstað
Margrét Aðalsteinsdóttir, Hafnarnesi, Höfn Hornafirði
Verslunin „Mózart", Bárustíg 15, Vestmannaeyjum
Björn Sigurðsson, Úthlíð, Biskupstungum
Verslunin „Höfn", Selfossi
Verslunin Hafnargötu 16 (Fornbókaversl.), Keflavík.
Opið 1-6 alla virka daga.
Handprjónaðar peysur
Tæknilegar upplýsingarog mál
Dömustærðir: L-S L-M L-L L-XL
Yfirvídd: 88 cm 92 cm 97cm102cm
Sídd á bol að handvegi: 40 cm 41 cm 43 cm 45 cm
Ermalengd undir hendi: 45 cm 47 cm 48 cm 50 cm
Herrapeysur M—S M—M M—L M—XL
Yfirvídd: 1Ó2cm106cm111 cm117cm
Sídd á bol að handvegi: 45 cm 47 cm 50 cm 53 cm
Ermalengd undir hendi: 50 cm 52 cm 54 cm 56 cm
Prjónafesta: 13L og 18 umferðir eru 10x10 cm á
prjóna nr. 6. Hringprjónar nr. 4 á allar brugðningar,
prjónar nr. 6 á slétt prjón. Líning í hálsi á að vera
tvöföld, alltaf prjónuð brugðning á heilum peysum.
Hnappagöt gerð á báðum hliðum á opnum peysum.
Vinsamlegast prjónið eftirÁlafossuppskriftum.
AAatiöss
Peysumóttakan, Vesturgötu 2, sími 22091