19. júní


19. júní - 19.06.1988, Side 17

19. júní - 19.06.1988, Side 17
Hver á að passa börnin vinni mamma og pabbi bæði utan heimilis allan daginn? I HVAR EIGA BÖRNIN AÐ VERA Dagmömmur — dagafi og -amma — einkadagheimili — vaktaskipti nánasta skyldfólks — ráðskonur — au pair-stúlkur — lyklabörn. Allt eru þetta lausnir sem sambúðarfóik og giftir foreldrar notfæra sértil að ráða fram úr þeim vanda að finna börnum sínum gæslu meðan báðir foreldrar sinna störfum utan heimilis. Sumar eru dýrar, svo sem einkadagheimili eða ráðskona heima hjá börnunum, og au-pair stúlkur þurfa sérherbergi sem ekki er til boða á öllum heimilum. Gott er þegar eldri systkin eða afi og amma geta hlaupið undir bagga, en þannig háttar ekki til nema hjá litlum hópi foreldra. Dagmæðurnar standa vel fyrir sínu, en skyldi ekki mega nýta miklu meir þann kost að eldri kynslóðin, sem hefur rýmri tíma en þeir yngri, taki að sér barnagæslu heima hjá sér eins og dagmömmur? Væri vel ef hér væri fundin ný leið í dagvistunarmálum sem allar kynslóðir geta notið góðs af. 17

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.