19. júní


19. júní - 19.06.1988, Blaðsíða 58

19. júní - 19.06.1988, Blaðsíða 58
JAFNRÉTTI BARÁTTAí 80 ÁR - og er þetta árangurinn? Nokkur oró um karlmenn, fegurö og tísku Keppnin „Herra ísland“ sem haldin var á Akureyri í vetur vakti töluvert umtal og um- ræður sköpuðust út frá henni hvort karlmenn almennt væru farnir að leggja það mikið upp úr útlitinu - andliti, líkama og fötum — að þeim fyndist tími til kominn að fara að keppa innbyrðis um það hver þeirra væri fallegastur. Þegar farið var að kanna þetta mál nánar — spyrjast fyrir um daglegt hegðunarmunstur karlanna, fata-, snyrtivörukaup og þess háttar — þá kom ýmislegt for- vitnilegt í ljós og ekki laust við að sú spurning vaknaði hvort jafnréttisbar- áttan undanfarin ár hefði átt einhvern þátt í því að ungir karlmenn virðast nú almennt eyða meiri peningum í föt, líkamsrækt og snyrtingu en þeir gerðu fyrir um einum tug ára — og eyða jafnvel mun meiri tíma og pen- ingum í sjálfa sig en flestar konur gera. Grein: Bryndís Kristjánsdóttir 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.