19. júní


19. júní - 19.06.1988, Page 58

19. júní - 19.06.1988, Page 58
JAFNRÉTTI BARÁTTAí 80 ÁR - og er þetta árangurinn? Nokkur oró um karlmenn, fegurö og tísku Keppnin „Herra ísland“ sem haldin var á Akureyri í vetur vakti töluvert umtal og um- ræður sköpuðust út frá henni hvort karlmenn almennt væru farnir að leggja það mikið upp úr útlitinu - andliti, líkama og fötum — að þeim fyndist tími til kominn að fara að keppa innbyrðis um það hver þeirra væri fallegastur. Þegar farið var að kanna þetta mál nánar — spyrjast fyrir um daglegt hegðunarmunstur karlanna, fata-, snyrtivörukaup og þess háttar — þá kom ýmislegt for- vitnilegt í ljós og ekki laust við að sú spurning vaknaði hvort jafnréttisbar- áttan undanfarin ár hefði átt einhvern þátt í því að ungir karlmenn virðast nú almennt eyða meiri peningum í föt, líkamsrækt og snyrtingu en þeir gerðu fyrir um einum tug ára — og eyða jafnvel mun meiri tíma og pen- ingum í sjálfa sig en flestar konur gera. Grein: Bryndís Kristjánsdóttir 58

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.