19. júní


19. júní - 19.06.1988, Síða 32

19. júní - 19.06.1988, Síða 32
BORNIN FJÖLSKYLDAN SAMFÉLAGIÐ / Asíðustu 70 árum hafa orðið geysiörar breytingar á ís- lensku þjóðfélagi. í byrjun 20. aldarinnar bjó megin- þorri íslendinga til sveita. Bænda- þjóðfélag veitir þegnum sínum ekki mikil tök á fjölbreytni í atvinnu eða lifnaðarháttum. Aftur á móti styrkir það fjölskylduböndin þar sem starfsvettvangur hinna full- orðnu er á heimilinu og börnin að jafnaði undir handarjaðri foreldra sinna. Fólksflóttinn úr sveitunum hófst á kreppuárunum en jókst verulega eftir heimsstyrjöldina síðari. Nú er svo komið að meginþorri íslensku þjóðarinnar býr á mölinni. Þessi búsetubreyting hefur haft mjög víðtæk áhrif á allt þjóðfélagið og ekki síst á fjölskylduna sjálfa. Við sem nú eigum börn ólumst flest upp við að eðlilegt þótti að mæður ynnu eingöngu innan veggja heimilisins nema heimilisaðstæð- ur væru erfiðar. En viðhorfin hafa breyst. Langflestar mæður, giftar sem ógiftar, taka virkan þátt í at- vinnulífinu. Orsakirnar eru marg- ar, aukin menntun og jafnréttis- barátta kvenna á hér vissulega hlut að máli en fjárhagslegar ástæður vega líka þungt. Þjóðfé- lagið þarfnast jafnframt allra þeirra vinnandi handa sem unnt er að fá til að hjól atvinnulífsins geti snúist. En þá vaknar spurningin, hvað um börnin? Hvernig á umönnun þeirra að vera varið? Hverjar eiga skyldur og hver á ábyrgð samfé- lagsins að vera gagnvart umönn- un barna þegar foreldrarnir taka þátt í hinu almenna atvinnulífi? Leitað vartil nokkurra stjórnmála- manna og kvenna og þau innt álits á þessum spurningum. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.