19. júní


19. júní - 19.06.1988, Side 39

19. júní - 19.06.1988, Side 39
 „Sannkallað Qallalamb“ m/melónu og jurtakryddsósu f.4. 2 stk. ca. 750gr. lambainnanlæris- vöðvarsem eru kryddaðirmeð eftirfarandi kiyddblöndu: 1 tsk. salt. látsk.sykur. fótsk.pipar. fótsk. timian. fá tsk. oregano. Rétt fyrir framreiðslu eru ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitað í ofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinseljukartöflur og eplasalat. Sósan: Vitítrivatn. 1 msk. kjötkraftur. lOstk. einiber. 2 stk. lárviðarlauf. Vítsk.timian. V tsk. oregano. 1 tsk. sveskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. SaG úr V appelsúiu, sósulitur. Allt sett í pott og soðið niður um Vs og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma ef vill. MARKAÐ5NEFND Hefurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér og þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðu bara. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. ívð.Dj^0880"' Vöðvarmr eru brunaðir a ponnu a ollum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk.

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.