19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1988, Qupperneq 76

19. júní - 19.06.1988, Qupperneq 76
ÁMÖRGUM PLÖNUM Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur Af skáldsögum síðasta árs vakti Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur einna mesta athygli. Pað er sam- dóma álit flestra sem um söguna hafa fjallað að hún sé hátindur á glæstum ferli höfundar; skáldsaga sem vart eigi sinn líka í íslenskum nútímabók- menntum og þótt víðar væri leitað. Gunnlaðar saga er ferðalag í marg- ræðum skilningi. Sögukona er á heimleið frá Kaupmannahöfn í flug- vél (bókstaflegt ferðalag) ásamt dótt- ur sinni, Dís, sem er fangi og mun að öllum líkindum dvelja á geðsjúkra- húsi næstu árin. Sögukona/móðirin rifjar upp í huganum atburði síðast- liðinna daga (hugarferðalag) og bein- ir orðum/hugsunum sínum til eigin- manns síns og föður Dísar og um leið til lesandans. Saga móðurinnar segir frá ferðalagi um Kaupmannahöfn nú- tímans, sem oft tekur á sig goðsagna- kenndan blæ, t.a.m. ferð hennar um „undirheima" borgarinnar. En viða- mesta ferðalagið sem lesandinn legg- ur upp í með sögupersónum er ferðin aftur til forsögulegs tíma, inn í goð- sagnaheim. Þannig eru plön frásagnarinnar mörg um leið og hefðbundnum skiln- ingi á tíma er varpað fyrir róða, fortíð og nútíð skarast sífellt og vekja upp grun um framtíð. Tíminn verður heild sem ekki verður rofin; samfella, hringur. Tímann ber maður ekki utan á sér... Tíminn er innra með manni... og liann streymir þar háttbundið eins og blóð. Hlusti maður á tímastreymið innra með sér verður aldrei neitt of snemma eða of seint. Allt verður samræmi og kemur af sjálfu sér. (bls.7) Hin mörgu plön frásagnarinnar fléttar höfundur saman af miklu list- fengi, allir þræðir mætast í einingu í sögulok. Jafnframt er auðvelt að lesa hvert plan fyrir sig. Þannig mætti til dæmis taka út goðsagnaheiminn, sögu Gunnlaðar, og upplifa hana sér- staklega sem heillandi ljóðræna frá- sögn. En galdur Svövu er ekki síst Grein: Soffía Auður Birgisdóttir fólginn í því hvernig hún vefur goð- söguna inn í nútímasöguna og gefur henni þannig nýja táknræna merk- ingu, goðsagan vísar stöðugt til sam- tímans og vekur upp áleitnar spurn- ingar um heim á heljarþröm, um gildi skáldskaparins í nútímanum, um lífs- gildi og verðmætamat. A táknrænu plani má lesa söguna sem lýsingu á árekstri tveggja heima: Goðsagnaheims og nútíma, skáld- skapar og „raunveruleika", sannleika og lygi, kvennaheims og karlaheims. Einnig má lesa í sögunni um árekstur og ólíkt gildismat tveggja kynslóða. Einn þráður sögunnar er þroskasaga sögukonu. Á ferðalagi sínu öðlast hún nýjan skilning á lífi sínu, vaknar til vitundar, öðlast nýjan sannleika sem hún er tilbúin að borga dýru verði. I Gunnlaðar sögu tekst ástin á við valdið og kannski liggja þau átök til grundvallar nútímamenningu. Svava veltir m.a. upp spurningum um gildi og kraft ástarinnar gegn valdníðsl- unni, um sekt og sakleysi. Heimssýn sögunnar vísar langt út fyrir sig á táknrænu plani. Það hefur m.a. í för með sér að túlkunarmöguleikar sög- unnar eru margvíslegir, enda hefur það þegar komið á daginn. B Æ K U R 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.