Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 6

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 6
Sumarið. Eftir sr. Friðrik Hallgrímsson. Einu sinni, aö enduðum löngum vetri, kallaði Guð á skínandi fallegan engil og sagði við hann: „Farðu með sumarið til mannanna og blessaðu jörðina“. Og engillinn tók heita og bjarta sólargeisla og helti þeim yfir jörðina; og hann flaug yfir jörðina og blessaði hana. Og þá grænkaði jörðin, og blómin fóru að spretta og fuglarnir komu og sungu fyrir mennina. Og allir urðu glaðir. Þegar engillinn kom aftur til Guðs og sagði lionum, að nú væri hann búinn að færa mönnunum sumarið og blessa jörðina, þá sagði Guð: „Þú gleymdir að blessa fallegustu blómin min, en það eru börnin: Farðu og bless- aðu þau líka“. Þá flaug engillinn aftur til jarðarinnar, til þess að flytja börnunum blessun Guðs. Hann kom og blessaði litlu börnin, sem sváfu í vöggum sínum, og þau brostu í svefninum, af því að engilbnn hafði flutt þeim blessun föður þeirra á himnum. Og hann blessaði lika hin börnin, sem voru orðin eins stór og þið eruð. Og hann hvíslaði að þeim: „Faðir ykkar á himnum elskar ykkur, og hann vill hjálpa ykkur til að vera góð börn. Þið megið aldrei tala ljótt og aldrei segja ósatt. Þið eigið að vera hlýðin við foreldra ykkar og góð við alla. Og þið eigið að lesa bænirnar ykkar á hverjum degi og fara i kirkju á sunnudögum, til þess að tilbiðja Guð“. — Og stóru börnin báðu líka og sögðu: „0, hvað Guð er góður við okkur; við skulum alltaf elska hann og hlýða honum“. Og þegar engilbnn kom aftur heim til Guðs og sagði 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.