Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 49

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 49
er eigingjarn og engum vill gefa með sér. Ég gat ekki valið fyrir ykkur, það urðuð þið að gera síálf og ég get ekki skift við ykkur. En ég kem hingað aftur, og þá skuluð þið reyna að velja betur“. Þessi börn gengu burt, þögul og niðurlút. Þau böfðu fengið nóg til að liugsa um. En litlu börnin og góði drengurinn sátu og borð- uðu brauðin sín glöð og kát. Hvert smábrauð var brotið í marga bita, því að öll vildu þau gefa öðrum með sér. Og þeim þótti brauðið svo gott, að þau höfðu aldrei bragðað neitt þvílíkt. í sumardýrð á himni háum, með hatt og skó úr sólargljá! Hver dagur nú á buxum bláum og blárri treyju gengur hjá. „En hvernig nótt sig hefir tygjað?“ Ég hygg þú munir spyrja fljótt. Ég get ei leyst úr þessu, því að um þennan tíma er engin nótt. Steingr. Thorsteinsson. Syngdu, vor, með sætum róm, syngdu um holt og móa, hvar sem lítið lautar blóm langar til að gróa; færðu þeim þar föngin sín full af sumargjöfum; kær er öllum koman þín, kærust norður í höfum. Þ. E. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.