Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 18

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 18
um fötum“. Svo setti hann fötin við hliðina á mjólkur- skálinni, og síðan fóru allir að liátta. Um morguninn komu drengirnir ofan. „Eru ekki fötin inndæl“, sögðu þeir. „Fagur gras- græn og logagylltir hnappar". Þeim kom nú saman um að koma ekki í þau fyr en þeir væru búnir með öll morgunverkin. Og þá var nú handagangur i öskjunni. Þeir voru helmingi fljótari en vant var. Svo fóru þeir i fötin, og þau fóru svo ljóm- andi vel. Drengirnir voru nú svo kátir og höfðu svo liátt, að pabhi þeirra vaknaði og kom út í eldhús með írafári og spurði livað gengi á. „Það eru bara búálfarnir“, sögðu drengirnir og hopp- uðu og dönsuðu um allt gólfið í grænu fötunum. „Við erum búálfarnir, og við sjáum eftir, að við voruiii það ekki fyr“. „Guð blessi ykkur litlu búálfai'nir mínir“, sagði bóndi og faðmaði þá að sér. „Þetta sagði ég þér alltaf“, sagði amnia, sem nú var lika komin á fætur. „Að blessun vex með barna hverju“. ,.Já, þú hefir rétt fyrir þér, mamma min“, sagði bóndi, og svo faðmaði liann hana að sér líka. Steingr. Arason endursagði. Vorhiminn. Þú ert fríður, hreiður, blár og bjartar lindir þinar; þú ert viður, heiður hár, sem lijartans óskir mínar. Þ. G. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.