Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 30

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 30
Þessi mynd er af marabúa-storki þeim, er nefnist ad júdant eða stundum heim- spekingurinn vegna þess, hve rólyndur og athugull hann er, og hreyfingarnar hnitmið- aðar. Höfuð hans er dökk- rautt, hálsinn ber og skáldaður, bakið dökk- grænt með málmgljáa; hann er hvítur á kviði og hnakka, svartur á vængjum og stéli. Þessi fugl er stór vexti, 160 sm. að lengd. Svo er hann gráðugur, að liann á sér engan líka i öllu fuglarík- inu. I maga lians liafa fundist heilir kindafætur með klaufunum á, og liryggjarliðir svo stórir, að enginn annar fugl myndi leika eftir að gleypa þá. Sumstaðar tíðkast sá ósiður, að kasta úrgangi út á götur, einkum hjá þeim er standa mjög lágt að menningu. Þar hjarga þessir storkar lieilsu manna með því að rífa í sig úrganginn, annars myndi liann orsaka pest. Eiga þeir þar í sífeldum erjum við liunda og gamma, sem eru að vinna að sams- konar lieilhrigðisráðstöfunum. Veitir storkinum hetur í þeirri viðureign. í skjóli lians njóta smáfuglar verndar. Því þegar liann hefir etið lyst sína, er hann meinleysið sjálft. Mjög er erfitt að veiða hann, vegna þess hve stygg- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.