Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 51

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 51
Þú átt hjartans hreina gull, hugans göfgi sanna. Sálin þin af fegurð full flytji ljós til manna. Báran sér leilcur við bleikan fjörustein. Fagurt syngur fuglinn á grænni skógargrein :,: Margrét Jónsdóttir. Blóm. Við skulum ganga upp í fjallshlíðina,’setjast i blóm- skrýdda laut og athuga live blómin eru fögur og lif þeirra dásamlegt. Þar getum við dvalið i næði fyrir skarkala bæjarins, og heilsað upp á þessi staðbundnu systkini okkar, sem standa föstum fótum í móðurjörð og fá ekki hreyft sig, né notið frelsisins, sem okkur mönnunum er svo dýrmætt. Hver einstaklingur innir þar af höndum hlutverk sitt, að viðhalda lífinu á jörðunni. Það er næsta athyglisvert, að við mennirnir eigum allt okkar líf und- ir grænu plöntunum. Væru þær ekki, mundi ekkert lif þróast hér á jörðu, eftir þeim skilyrðum, sem það nú er háð. Fjölbreytni og fegurð jurtanna í heitu löndunum er óþrotleg. En þótt loftslagið sé kalt á ættjörð okkar, vaxa hér fjölmargar plöntur á túnum og engjum, heið- arflákum og fjallahlíðum, sem rétta hver annari hjálp- andi hönd við myndun gróðurlendis Islands. Þar er sá stofn, sem forfeður vorir hafa stuðst við gegnum ólgu- sjó aldanna, og við og afkomendur okkar munum gera liið sama í framtíðinni. Við skulum þvi öll kosta kapps um að kynnast þessum vinum okkar að nokkru, og þekkja með nafni. Sérhver ætti að kunna skil á flestum þeim plönt- 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.