Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 28

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 28
ið, þó ekki bundin, og myndaði það einskonar akkeri. Með það, og lykkjuna utan um mittið á sér, þóttist dreng- urinn öruggur, hvað sem í skærist. Hann greip ólarnar báðum höndum, eins og liann hafði séð pabba sinn gera, en þær runnu viðstöðulaust úr höndum hans. Honum var ómögulegt að veita minnsta viðnám gegn þessu bræði- lega átaki. Hann kallaði á hjálp. Gelt Sippsuks var eina svarið, sem hann fékk. Það sló út um liann köldum svita. Selurinn sýndist ætla að sleppa, liann myndi missa verðlaunin, og þar að auki bezta skutulkrók föður síns. Átti hann að snúa heirn tómhentur, og neyðazt til að játa að liann liefði ekki krafta til að veiða sel? Það var óhugs- andi. Hann spjTntist við eins og óður væri, og svo litla stund liættu böndin að renna. En eftir augnablik tók sel- urinn nýtt viðbragð. Bandið var runnið á enda, það herti að mitti Kaks, og liann hentist á grúfu yfir holuna. Drengurinn vissi nú, að þetta gat ekki verið neinn venju- legur selur, það lilaut að vera kampselur, einn af þessum geysistóru úthafsselum, sem eru næstum eins stórir og sterkir og birnir. Þessi vitneskja gagntók liann, ýmist með gleði eða skelfingu. í liuga hans togaðist á stoltið yfir að skutla kampsel, með hamslausri ósk um að geta komið honum í land, og liinsvegar dauðans angist um, að selurinn kvnni að skera liann í sundur. Tíminn leið, sólin tók að lækka á lofti, og við ógurlegan sársauka hættist kuldi, sem alltaf fór vaxandi. Eftir meira en tveggja tíma stimpingar var farið að draga af selnum. Nasir lians voru farnar að sárna, og hann var farinn að taka sér hvíldir. En þá var Kak orðinn of þjakaður til að geta hreyft sig. Allt i einu fór Sippsuk að gelta ákaf- lega, og eftir augnablik kom hann lilaupandi, og faðir Kaks á eftir honum. Það var ekkert álitlegt að sjá dreng- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.