Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 59

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 59
ur af öspinni. Elgir eru eftirsótt veiðidýr, bæði eru þeir stórir og svo þjrkir kjötið jafngott nautakjöti. Sumstaðar eru þeir friðaðir, t. d. í Noregi, en í Svíþjóð cr leyft að veiða þá nokkrar vikur af liaustinu, enda eru kálfarnir þá orðnir sjálfbjarga, þótt þeir missi móð- urina. Á myndinni sjáið þið elg, sem flýr undan veiði- mönnum. Ilann hefir lagt til sunds undan þeim, en þeir sækja á eftir á báti. Líklegt er að liann falli fyrir kúlum þeirra, eins og svo margir frændur hans. En ef til vill tekst honum að hjarga sér — i þetta sinn. Sjöstjörnurnar. Æfintýri eftir Leo Tolstoi. Einu sinni fyrir löngu, löngu voru svo miklir þurk- ar að ár og lækir þornuðu, og allir brunnar voru tóm- ir. Gras og tré visnaði, og dýr og menn dóu af þorsta. Eina nóttina fór lítil stúlka út með tóma leirkönnu í hendinni. Hún ætlaði að leita að vatni lianda mömmu sinni, sem lá veik í rúminu. Hún gekk og gekk, en fann livergi vatn. Loksins varð liún svo þreytt, að hún lagði sig út af í grasið og sofnaði. Þegar liún vaknaði, þreif hún til könnunnar og var nærri búin að hella úr henni. Kannan var nefnilega orðin full af hreinu, tæru vatni. Stúlkan varð himinglöð og ætlaði strax að fara að svala sér og þamba vatnið. en þá datt lienni i liug, að hún mætti það ekki, því að þá yrði ekki nóg eftir handa mömmu, svo að hún hljóp strax lieim á leið með vatnið. Hún flýtti sér svo mikið, að hún tók ekki eftir litl- um liundi, sem lá veikur á götunni. Hún hrasaði og datt um hundinn og missti niður könnuna. Hundurinn ýldi og skrækti, en lilla slúlkan greip upp könnuna og hélt 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.