Sólskin - 01.07.1931, Side 59

Sólskin - 01.07.1931, Side 59
ur af öspinni. Elgir eru eftirsótt veiðidýr, bæði eru þeir stórir og svo þjrkir kjötið jafngott nautakjöti. Sumstaðar eru þeir friðaðir, t. d. í Noregi, en í Svíþjóð cr leyft að veiða þá nokkrar vikur af liaustinu, enda eru kálfarnir þá orðnir sjálfbjarga, þótt þeir missi móð- urina. Á myndinni sjáið þið elg, sem flýr undan veiði- mönnum. Ilann hefir lagt til sunds undan þeim, en þeir sækja á eftir á báti. Líklegt er að liann falli fyrir kúlum þeirra, eins og svo margir frændur hans. En ef til vill tekst honum að hjarga sér — i þetta sinn. Sjöstjörnurnar. Æfintýri eftir Leo Tolstoi. Einu sinni fyrir löngu, löngu voru svo miklir þurk- ar að ár og lækir þornuðu, og allir brunnar voru tóm- ir. Gras og tré visnaði, og dýr og menn dóu af þorsta. Eina nóttina fór lítil stúlka út með tóma leirkönnu í hendinni. Hún ætlaði að leita að vatni lianda mömmu sinni, sem lá veik í rúminu. Hún gekk og gekk, en fann livergi vatn. Loksins varð liún svo þreytt, að hún lagði sig út af í grasið og sofnaði. Þegar liún vaknaði, þreif hún til könnunnar og var nærri búin að hella úr henni. Kannan var nefnilega orðin full af hreinu, tæru vatni. Stúlkan varð himinglöð og ætlaði strax að fara að svala sér og þamba vatnið. en þá datt lienni i liug, að hún mætti það ekki, því að þá yrði ekki nóg eftir handa mömmu, svo að hún hljóp strax lieim á leið með vatnið. Hún flýtti sér svo mikið, að hún tók ekki eftir litl- um liundi, sem lá veikur á götunni. Hún hrasaði og datt um hundinn og missti niður könnuna. Hundurinn ýldi og skrækti, en lilla slúlkan greip upp könnuna og hélt 57

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.