Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 64

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 64
fjallalæk, sem hoppar niðandi úr hlíðinni ofan í ána. Lið- inu er skift til starfa. Nokkrir reisa tjöldin. Aðrir safna sprekum og kalviði til eldsneytis. Þriðji flokkur býr til hlóðir og tekur til matseldar. Brátt leggur reykinn í loft upp og innan skamms situr fjörugur drengjahópur að snæðingi, í hvirfingu á guðs grænni jörð. Gamanyrði og silfurskærir hlátrar hljóma um nágrennið, og maturinn er nú Ijúffengari en endranær. ----Sólin er gengin til viðar fyrir stundu og rökk- ur sigið yfir landið. Skátarnir sitja að varðeldi i lautar- bolla skammt frá tjöldunum. Eldur logar glatt á þurrum fauskum. logatungurnar teygja sig upp, skifta um mynd í sífellu, liníga og rísa. Ótal kynjamyndir koma fram í glæðunum. Skátarnir sitja í kring og horfa á bálið. Þeir segja gamansögur og syngja fjöruga söngva. Smám saman færist alvarlegri og helgari blær á hópinn. Sög- urnar verða um dáðir og drengskap, söngvarnir ættjarð- arljóð, þjóðsöngurinn síðast. Loks kemur áminning for- ingjans: „Skátar, verið viðbúnir“, og allir svara einróma: „Ætíð viðbúnir“. Og drengirnir ganga til tjalda, liljóðir og hrifnir, skríða í hvílupoka og leggjast til svefns. Ekk- ert hvílurúm getur verið þægilegra en barmur ættjarð- arinnar. ----Morgunsólin ljómar og syngjandi þrestir hoppa á tjaldinu. „Á fætur!“ Morgunbað í hylnum niðri í ánni, risaleikur á árbakkanum og morgunverður uppi í skóg- arbrekkunni. Skoðunarferð um nágrennið og fram að mið- degisverði. Þarna er köngulóarbú á skógarfrein! Allir þurfa að skoða það, en varlega verður að fara, svo að það skemmist ekki. Og þarna er þetta og þarna liitt, fugl- ar, dýr, skútar, klettar, klappir — allskonar dásemdir náttúrunnar, allar því dýrlegri, sem þær eru nánar at- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.