Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 17

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 17
„Það vildi ég líka“, sagði Jónsi og stundi við. „Ég skal segja þér nokkuð“, sagði Gvendur. „Við skulum ekkert minnast á þetta fyrst um sinn. Því að það er ekki alveg víst að við getum alltaf verið svona dug- legir. En ef við getum það, þá ætla ég að segja pabba upp alla sögu“. IV. Nú leið hver dagurinn af öðrum, og alltaf unnu bú- álfarnir verk sín. Bóndi sagði nú móður sinni og sonum sínum, að hann ætlaði til sjávar og vera burtu í hálfan mánuð. Drengirnir lofuðu að setja mjólkurskálina fyrir búálf- inn á hverju kvöldi og reyna að vera góðir drengir. Og svo fór bóndi af stað. Bræðurnir notuðu sér nú, að pabbi þeirra var ekki heima og unnu á daginn. Þeir reittu illgresi úr görðunum, hreinsuðu kringum öll hús, löguðu girðingar, hlúðu að trjám og blómum og báru að þeim áburð. Þegar bóndi kom heim, sá hann að mikil umskifti voru orðin á heimilinu. Þakkaði hann það allt búálfinum og blessaði hann í bverju orði. „Já, bann hefir sannar- lega flutt aftur blessun í búið“, sagði amma. „Ég aflaði nú svo vel, að ég gat ekki stillt mig um að kaupa tvenn fagurgræn drengjaföt í kaupstaðnum, önnur eru ofurlítið minni en hin. Ég vona að búálfurinn geti verið í öðrum hvorum“. Ó, sonur minn, gerðu það ekki“, sagði amma. „Manstu ekki, að það var fötunum að kenna að bann fór“. „Þetta hlýtur að vera vitleysa. Sá sem er eins þrifinn og hreisar allt og prýðir, hlýtur að hafa gaman af falleg- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.