Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 60

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 60
að allt hefði farið úr henni. En hún stóð á götunni barma- full. Það hafði ekki fárið dropi úr lienni. Stúlkan hellti nú vatni í lófa sinn og lét hundinn lepja. Og svo brá við, að hann varð strax alheill, stóð á fætur og flaðraði upp um stúlkuna. Þegar litla stúlkan tók upp könnuna, var liún ekki lengur úr leir, heldur úr skæru silfri. Hún bar hana nú lieim til mömmu sinnar. En mamma henn- ar sagði: „Það er ekki rétt að ég drekki, ég er að deyja hvort sem er“. Svo rétti liún könnuna að dóttur sinni og bað hana að drekka. En í sama bili hreyttist kannan úr silfurkönnu og i glóandi gullkönnu. Litla stúlkan var nú orðin svo þyrst, að hún gat ekki stillt sig lengur. En þegar liún var að hera vatnið upp að vörunum, kom inn fátæklega búinn drengur og sagði: „Ég sá að þú fórst inn með fulla vatnskönnu. Viltu gefa mér einn dropa að drekka. Stúlkan renndi niður munnvatni sínu, og rétti honum könnuna. Þá varð kannan að sjö dýrmætum demantskönnum, og úr þeim flóði heil á af silfurtæru vatni. En könnurnar sjö lyftu sér frá jörðinni, hærra og hærra til himins. Þar námu þær staðar. Og það eru sjö- stjörnurnar, sem við sjáum á loftinu á kvöldin, þegar heiðskýrt er. S. A. þýddi. Hið blíða vor sig býr í skrúð, því bætt er vetrar mein; á túni situr sóley prúð, og syngur fugl á grein. Björn Halldórsson. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.