Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 16

Sólskin - 01.07.1931, Blaðsíða 16
ar eiga að gera. Ég veit að pabba þykir vænt um, þegar hann sér það“. Það var lifnað í blóðunum og eldurinn brann ágæt- lega. Gvendur sópaði allt og prýddi og þurkaði ryk af stólum og öðrum húsgöngnum, og svo lagði liann á borð. Jónsi tók allt ruslið og brenndi það. En nú heyrðist fótatak. Pabbi var að koma. Bræð- urnir þutu eins og elding upp stigann og voru liorfnir áður en liurðin opnaðist. Bóndi lcom inn, horfði í kringum sig, neri stírur úr augum og horfði svo aftur. Hann borfði á hreina gólfið og allt í röð og reglu, og loks á eldinn. Hann gekk að honum og vermdi sig, eins og til þess að vita, livort þetta væri veruleiki eða missýning. Hann leit á lireinu glerin í glugganum, þar sem morgunskinið streymdi inn. Svo kallaði hann: „Mamma, mamma: Það er komin blessun í búið aftur“. Hann gekk að stiganum og kallaði upp um stiga- gatið: „Drengir, drengir, búálfurinn er kominn aftur. Hann hefir fundið brýnið mitt, sem jeg hefi leitað að í marga daga. Ekkert gat komið sér betur. Þegar ég brýni ljáinn minn með því, þá flugbítur hann, og þá gengur mér svo vel að slá“. Það var mikið um dýrðir á heimilinu. Það var ekki talað um annað en búálfinn allan daginn, og um kvöldið setti bóndi sjálfur stóra slcál fyrir liann, fulla af glóð- volgri kúamjólk. „Sá guli hafði rétt fyrir sér“, sagði Gvendur um kvöldið, þegar þeir voru háttaðir. „En við verðum að halda þessu áfram. En ég vildi bara að pabbi vissi að við erum búálfarnir“. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.