Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 14

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 14
Fylgt úr hlaði. Kapp það, er allar menningarþjóðir nútímans leggja á- að auka og bæta skóla sína, ætti að vera nokkur sönnun þess, að þeir séu allmikils virði, enda munu flestir á einu máli um að svo sé. Meðferð uppeldismála er sá grundvöllur, sem sjálfstæði, atvinnulíf og öll menning þjóðanna hvíla á. Kalla má, að skólar vorir hafi aukizt og eflzt með ári hverju, nú um skeið. Þeir eru orðnir miklu, eða mestu, ráð- andi um uppeldismál vor. Það er því nokkur ástæða til þess að gera sér grein fyrir því, hvernig æskan unir þessum sívax- andi áhrifum skólanna. Þó verða hvorki barnaskólar né sér- skólar þeir, er fólk hlýtur að sækja, í þeirri von að afla sér embætta, metnir á vog þeirra vinsælda, er menntastofn- anir vorar njóta hjá æskunni. En um lýðskóla, gagnfræða- skóla og ýmsar fleiri menntastofnanir vorar, hefir fólkið fullkomið valfrelsi. Æskan ræður öllu um, hverja af slíkum skólum hún sækir og hversu þéttskipaðir þeir verða. Hvað sem segja má um menntasetur vor, afköst þeirra og ágæti, þá er það eitt víst, að mjög eru þau eftirsótt, enda munu þau án efa svara kröfum tímans á borð við það, sem viða gerist annarsstaðar. Því mun svo farið um flesta þá, er í skóla ganga, að þeir minnast vistar sinnar þar með hlýjum hug og söknuði. Meðan áhrifavald skólanna nær slíkum tökum, verður að ætla, að þeir séu vel á vegi staddir. Þeim hefir tekizt að Jaða æskuna og leysa úr fjölmörgum spurningum, er hún þráir svör við. Þeim mun og oft hafa tek^zt sæmilega vel að inna það af höndum, sem á að vera aðalhlutverk þeirra, það, að gefa nemendum sínum arf horfinna kynslóða, að meira eða minna leyti, og stytta þannig reynsluleið þeirra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.