Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 27

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 27
BÚFRÆÐINGURINN 23 vetrar og ekki sízt hjá ungviðinu, sem helzta hefir þörfina fyrir lífefnin á meðan það er að vaxa. Það sem ég hugsaði þegar ég fór um hin fögru héruð, með kolfallin kartöflugrös í görðum, var á þessa leið: Hvílík vand- ræði, að fólkið skuli svo að segja eingöngu treysta á kartöfl- una, en láta svo að segja ónotaðar aðrar matjurtir, sem þola þó sumar miklu meiri kulda en þær. Og mér datt í hug græn- kálið, sem stendur af sér öll frost, matjurtin, sem ætti að vera í garði hvers einasta manns. í íslenzkum kartöflum eru um 14% af næringarefnum. En vitið þið það, bændur góðir, að í grænkáli eru 20% af næringarefnum? Með öðrum orðum: Grænkálið er næringarauðugasta matjurtin, sem við getum ræktað í görðunum okkar. Auk þess leika geislar sólarinnar um hvert blað og lífefnainnihald grænkálsblaðanna er því mikið — og meira en annara káltegunda. í hvítkálshausum og í blómkálshausum er ,,aðeins“ 10% af næringarefnum, og af lífefnunum er aðeins lítið í yztu blöðum hvítkálsins og sama sem ekkert i blómkálshausunum. Grænkálsblöðin eru þvl meir en helmingi auðugri að efn- um en aðrar káltegundir. Fræið ódýrast, auðræktaðast, getur gefið afarmikla uppskeru, þolir hvaða frost, sem koma kunna. Svo þarna má hafa nýtt kál fram eftir öllum vetri, holla ljúf- fenga og lífefnaríka fæðu. — Væri ekki munur að eiga nokkra tugi eða hundruð grænkálsplantna, — allt eftir stærð heim- ilanna — í einu horni kartöflugarðsins? Og eiga þar heilsu- lind heimilisins þegar hin ágætasta jurtin, kartaflan, bregzt. Aðeins verður að skýla grænkálinu fyrir snjóþyngslum og stormi og þá má taka plönturnar upp með hnaus og færa þær saman. Telja sumir, að grænkál sé ljúffengara er það hefir frosið nokkrum sinnum. Grænkálsfræinu má sá beint í garðinn á vorin undir eins og jörðin er þíð, og því sáð hæfilega þétt, þá myndar það fljótt samfellda breiðu, sem skera má af til notk- unar 6—8 vikum eftir sáningu. Svo grænkálið er ein af þeim matjurtum, sem fyrst getur komið í gagnið eftir veturinn. En vilji menn hafa það þroskamikið til hausts og vetrarneyzlu, er sjálfsagt að sá því í sólreit og ala plönturnar þar upp, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.