Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 39

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 39
BÚFRÆÐINGURINN 35 milli raðanna eru hafðir ca 50—60 cm, en á milli plant- anna í röðinni ca 40—45 cm. Af káltegundunum gerir grænkálið minnstar kröfur til jarðvegs, veðráttu og vaxtarrýmis. Það er hægt að rækta það með góðum árangri á yztu annesjum, ef sáð er til þess í gróðrarstíu. í öllum veðursælum sveitum má sá til þess á bersvæði. Grænkálið þolir frost, og verður jafnvel bragðbetra eftir að það hefir frosið að haustinu. Það geymist vel úti. Getur staðið í garðinum óskemmt langt fram á vetur. Ef hætta er á að snjó leggi yfir garðinn, má taka grænkálið upp með rótum, færa það saman og flytja þangað, sem hærra ber. Blómkál gerir meiri kröfur til jarðvegs og allrar aðbúðar en grænkál. Sérstaklega er það mjög áburöarfrekt. Það er gott að vökva blómkálið með áburðarvatni, þegar höfuðin eru að byrja að myndast. Yfir hausana eru brotin tvö blöð þegar þeir eru hálfvaxnir. Þeir verða þá í skugga og halda betur lit sínum og festu. Höfuðin verður að taka upp strax og þau eru orðin full- þroskuð. Ef á að geyma kálið, þá eru höfuðin tekin upp með rót, moldin hrist frá, blöðin látin fylgja með og höfuðiö með rót og blöðum geymt í köldum kjallara eða jarðhúsi. Blómkálið þolir ekki frost. Það er því allt tekið upp áður en nokkur veruleg haustfrost koma, þó öll höfuðin séu ekki fullþroska. Blómkálshöfuðin má geyma lengi í daufum saltlegi. Hvltkál þarfnast svipaðrar aðbúðar og blómkál. Það þolir nokkurt frost, en verður þó að takast upp áður en frýs fyrir alvöru að haustinu. Þess skal gætt, að það sé vel þítt og þurrt þegar það er tekið upp. Hvítkál má geyma lengi með mörgum aðferðum. í þessari káltegund höfum við einna mesta möguleika til að geyma orku sólar og jarðvegs í lifandi ástandi langt fram á vetur og jafnvel fram á vor. Það á því fyrst og fremst að vera ræktað í því augnamiði, að það sé geymt til vetrarins og notað þá. Þegar á að geyma hvítkál í Danmörku allan veturinn, 3*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.