Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 40

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 40
36 BÚFEÆÐINGURINN þá er það haft úti. Kálhöfðunum er raöað á grúfu í tvær raðir og mold mokað yfir. Moldarlagið er haft ca. 1 fet á þykkt. í miklum frostum er gömlum hálmi eða þangi fleygt yfir moldarhrygginn til frekara skjóls, því að kálið má ekki frjósa. Þessa geymsluaðferð hefi ég ekki vitað reynda hér á landi. En allar líkur benda til að vel megi nota hana, sé þess gætt að skýla kálinu nógu vel fyrir frosti. í köldum kjöllurum og jarðhúsum, þar sem ekki frýs, og hægt er að hafa gott loft, má geyma kálhöfuðin með því að láta þau hanga í snúru. Bandinu er bundiö um kálstokk- inn og höfuðið látið hanga niður. í Noregi hefi ég séð stórar kálgeymslur. Þar var kálhöfö- unum raðað á grúfu á rimlahillur, sem voru hafðar hver upp af annarri. Mér var sagt, að vel væri hægt að halda kálinu óskemmdu í geymslum þessum vetrarlangt, ef þess væri nógu vel gætt, að leiða burtu þá vatnsgufu og þann kolsýring, sem alltaf er að myndast í kálinu, og í öðru lagi að sjá fyrir því, að frískt loft geti streymt inn i geymsl- una. í einu orði sagt að hafa loftrœstinguna sem allra bezta, án þess þó að nokkurn tíma kólni of mikið i geymslunni, eða hitastigið verði of hátt. Hvítkál má salta ofan í tunnur, og er hæfilegt að nota 1 kg. af salti á móti 10 kg. af káli. Höfuðin eru skorin í sneiðar, og sneiðunum þjappað vel saman í ílátinu með tré- hnalli, og að lokum er látið farg á kálið. Saltað kál verður að afvatna áður en það er notað. Toppkál nær öllu fyrr sæmilegum þroska heldur en hvít- kál. Er sérstaklega hentugt að nota það seinnipart sumars og á haustin. Ef það er ekki allt notað, þá má geyma af- ganginn til vetrarins á sama hátt og hvítkál. Þá hafa verið dregin fram nokkur atriði viðvíkjandi rækt- un og geymslu þessara káltegunda. Eins og gefur að skilja, þá er ekki hægt að taka allt með í svo stuttri grein. En ég vona samt, að þessar bendingar geti orðið einhverjum að liði í garðrækt þeirra, og stuðli á þann hátt að aukinni fram- leiðslu garðávaxta. Ég hefi þá trú, aö í garðræktinni liggi miklir möguleikar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.