Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 85

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 85
BÚFRÆÐINGURINN 81 giftusamlega valizt, að þau hefðu verið betri en það, sem fyrir var, og orðið til að bæta hænsnahópinn. Hœnsnakyn. Hænsnin voru fyrst tamin og notuð sem húsdýr í Kína og Litlu-Asíu. Hve langt er siðan vita menn ekki með vissu, en telja að liðin séu 2000 ár síðan þau fluttust til Evrópu. Eftir því sem næst verður komizt, þá eru nú í heiminum um 100 tamin hænsnakyn, sem auðþekkjanleg eru hvert frá öðru, af ytra útliti og af arfgengum eiginleikum. Eigi er vitað hvort öll þessi kyn eru komin út af einu villtu hænsnakyni eða fleiri villtum hænsnakynjum. Óhætt mun samt vera að fullyrða, að flest öll tömdu hænsnakynin séu komin út af hinum villtu indversku Bankiva-hænsnum. Hvernig kynin eru til orðin er ekki ætíð hægt að segja með vissu, en oft er myndun þeirra augljós. Allir þekkja og vita, að eins og dýrin koma fyrir, eru þau allólík í ýmsum löndum og innan sama lands. Algild er sú regla, að þeim dýrum, sem mesta líkingu hafa innbyrðis, sé skipað saman og kalla menn þá flokka kyn. Eftir því, hvernig kynin hafa myndazt, gera menn greinar- mun á svo nefndum náttúru-, land, og rœktuöum kynjum. Skal nú leitazt við að skýra þessa skilgreiningu. Fullkomin náttúrukyn eru eigi önnur en þau dýr, sem hirð- ingjar hafa. Þau verða að komast af með það eitt, sem þau sjálf geta aflað sér til fæðu. Líkjast mörg þau kyn allveru- lega villtum kynjum. Landkyn nefnast samkvæmt fyrrgreindri skilgreiningu þau kyn, sem þeir menn hafa, er tekið hafa sér fasta bústaði og sem að einhverju leyti eru fóðruð með því, sem menn afla til þeirra hluta. Þessi kyn hafa mótazt fyrir langvarandi einangrun og svipaða meðferð um langan tíma. Þetta hefir haft þau áhrif á dýrin að þroski þeirra er í meira eða minna samræmi við meðferðina og notin, sem af þeim hafa verið höfð, og ennfremur hafa þau meira eða minna ósjálfrátt sveigzt í þá átt að gera þau nothæfari. Ræktuð kyn nefnast þau kyn, sem myndazt hafa fyrir við- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.