Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 100

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Page 100
96 BÚFRÆÐINGUEINN þeim í mélahringina með taumalásum. Keyra svo hest- ana þangað sem verkfærið er, sem á að nota. Ef það er t. d. sláttuvél, á að keyra hestana framfyrir stöngina og láta þá „bakka“ yfir framhemlana og inn í dráttartaugarnar. Svo er gengið fram fyrir hestana, stönginni lyft upp og keðjunum krækt á króka í aktýgjahringjunum. Það er bezti og fljót- asti útbúnaður þá sláttuvél er notuð. Vilji hestar stíga í taugar, þannig að þær verði innanfótar, á ekki að taka fót- inn upp með hendinni, heldur á maður að krækja fæti fyrir taugina það þétt, að hún komi vel við fótlegg hestsins, styðja þétt með báðum höndum á hliðina á honum og segja skýrt og ákveðið: „Farðu úr tauginni“. Tekur þá hesturinn venjulega upp fótinn sjálfur, um leið og tauginni er kippt út fyrir. Þetta þarf ekki að gera nema nokkrum sinnum, eftir það er nóg að segja orðin „farðu úr tauginni“ og nefna nafn hestsins, því hestar læra fljótt að þekkja nafnið sitt, sé talað við þá við vinnu. Ef sá siður er hafður að taka fót- inn upp með hendi, ef hestur stígur í taug, lærir hann helzt aldrei að taka fótinn upp sjálfur og færa hann innfyrir taugina. Þegar farið er að vinna með hestum verður að varast að láta þá ráða sjálfa, hvar og hvenær stanzað er til smáhvílda. Sé slegið með sléttuvél er rétt að stanza einu sinni í hverj- um hring og ætíð á sama stað, en ekki þarf það að vera nema nokkur augnablik. Sama er að segja þegar plægt er eða herfað, að stanza einungis á sama stað eða stöðum í hverri umferð. Vilji hesturinn eða hestarnir stanza þess á milli, verður að taka hart á því og líða það ekki (það er að segja ef dráttur er ekki svo óhæfilega þungur, að hestarnir komizt ekki nema nokkra metra í einu, en slíkt eru óheppi- leg vinnubrögð). Það er hætt við, ef hestunum er lofað að stanza þegar þeim sýnist sjálfum, verði stanzarnir nokkuð margir og verkið gangi ekki vel. Þegar hestarnir ganga vel og með þeim hraða, sem maður óskar, á að gefa sér tíma til að ganga fram fyrir þá, klappa þeim og tala hlýlega við þá um leið og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.