Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 105

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 105
BÚPRÆÐINGURINN 101 hestarnir, sem á að vinna með, vanir drætti, er plægingin ekki vandaverk. Þó mun það reynast svo, að talsverð æfing er nauðsynleg hverjum þeim manni, sem ætlar að stunda plægingar, en eigi bóndinn plóg og hesta til að vinna með, kemur æfingin með tímanum, ef plægt er á hverju ári, þó að ekki sé mikið í einu, og eftir fá ár fer verkið að ganga vel. — Ég býst við, að ekki sé hægt að skrifa svo um plæg- ingar, að hægt sé að læra verkið af því. Þar gildir þessi gamla regla, að menn verða að sjá verkið og vinna það fyrst undir leiðsögn þess, sem kann. Þó má gefa leiðbeiningar, sem að gagni mega koma, og skulu hér taldar nokkrar: 1. Þegar byrjað er að plægja verður að stilla beizlið á plógnum þannig, að hann taki hæfilega djúpt í jarðveginn, án þess að plægingamaðurinn þurfi að beita kröftum við plógsköftin. Það er talið erfitt verk að plægja, en það erfiði hverfur að miklu leyti ef plógur og allur útbúnaður er í góðu lagi, því að plógmaðurinn á ekki að þurfa annað en að styðja plóginn í rásinni, svo að hann hallist ekki út á hlið- arnar á víxl. Þó geta verið talsverðar undantekningar frá þessu þegar stórþýft land er plægt, enda er stóra þýfið erf- iðasta landið til plæginga, sérstaklega ef grjót er í þúfum. 2. Alla dráttarhesta á að venja við stjórntauma og plóg- maðurinn á sjálfur að hafa taumhaldið (plægja einn). Liggja þá stjórntaumarnir venjulega um axlir, mitti eða plógsköftin, meðan plægt er. Menn eru vanalega fljótir að ná réttum tökum á plægingunni, þó að þeir stýri hestunum líka. 3. Áður en byrjað er að plægja verður að athuga, hvar bezt er að byrja á landinu. Verkið vinnst betur, ef hægt er að fara langar umferðir með hestana. Þá gengur minni tími í snúningana. Sjálfsagt er að plægja á tvo vegu (teiga- plægingu), út og suður, eða austur og vestur, og merkja vel fyrir fyrstu umferðinni eða þar, sem fyrsta streng á að taka, svo að línan verði bein, því plægingin verður aldrei í bezta lagi, ef gatan, sem annar hesturinn gengur, er í hlykkj- um. Á hallamiklu landi er ekki hægt að plægja nema á einn veg, vegna þess að plógurinn veltir ekki af sér á móti brekk- unni, en það er mjög þýðingarmikið að hvergi liggi strengur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.