Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 112

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 112
108 BÚFRÆÐINGURINN fest er með járnunum jafnóöum sem bilið milli rennings og veggjar eru vel stoppað, og verður það sem næst 16 cm, því þynnra má það ekki vera til að öruggt sé. í listana yfir torfið er auðvitað sjálfsagt að nota það lakasta úr móta- timbrinu, t. d. múrstorkiö, naglrekið og annað timburbrak. Svo er strengt venjulegt múraravírnet á veggina og húðað svo með múrblöndu 1 : 4. Hæfileg þykkt á þessu múrlagi er iy2 cm utan á timbrið. Á milli listanna verður múrinn ögn þykkri, sumstaðar allt að 4 cm. Verður þá veggþykkt þannig: Einfaldur steypuveggur 22 cm, torf 16 cm, renningar og múr- húðun 4 cm = 42 cm. Veggir þessir eru svo ýmist veggfóðr- aðir eða málaðir. Þess verður að gæta, að gera útvegginn vatnsþéttan að utan, verða þá veggir þessir sterkir, hlýir og smekklegir. Nokkur orð til bœnda, sérstaklega út um land: Munið! Látið minnst 16. cm þykkt lag af vel þurru torfi innan á alla útveggi á íbúðarhúsunum, sem þið látið byggja. Sparið ekki þurra torfið. Hafið ekki einangrunarlausa stein- veggi í gripahúsum, sem þið byggið. Þið, sem þegar hafið byggt reisuleg peningshús, með ein- földum steinsteypuveggjum, sem eru síblautir strax er kólnar úti, þið getið gert veggi þessa hlýja og þurra, með því að láta innan á þá þurrt torf, þar á timburbrak, vírnet og múr. Til að festa þetta, þarf að bora 6 cm djúpar holur með ca. 1 m millibili með y2 tommu grjótbor. Holurnar þarf að hreinsa vel, fylla þær svo með múr úr blöndu: 1 steinlím og 1 fínn sandur. Samstundis er svo rekinn 18 mm járnbútur í botn á holunni. Gætið vel að, að múrinn sé vel þéttur um járnið. Járn þessi þurfa að vera um 20 cm löng. Þau þurfa að biða hreyfingarlaus ekki skemur en 3 vikur, svo öruggt sé að þau verði vel föst. Það er nægilegt, að einangrunarlag þetta verði í peningshúsunum 10 cm þykkt, torf, timbur- brak og múr. Þetta þarf undir flestum kringumstæðum ekki að verða dýrt, eða ekki dýrara en að það margborgar sig. Hróbjartur Jónasson, Hamri, Hegranesi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.