Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 119

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Side 119
BÚPEÆÐINGHRINN 115 Lög þessi munu valda því, að búfræðingar verða að miklum mun hæfari til hverskonar búnaðarverka en þeir hafa verið, er þeir fara frá skólanum, en það hefir lengi verið talin mikil nauðsyn. Með því að hér er um að ræða allmerka löggjöf, má kalla að hún skapi tímamót í sögu bændaskólanna. Tímamót eru vel kjörin til þess að nema staðar og athuga hvað unnizt hefir. Þá er það ekki síður nauðsynlegt, að reyna að sjá sem gleggst, að hverju ber að stefna í framtíðinni. Ekki verður því neitað, að mjög hefir Hólastaður blómgazt og vaxið í tíð bændaskólans og er skylt að þakka það og meta svo sem vert er. Ekki verður hér gerð tilraun til þess að telja upp helztu sigra, sem unnizt hafa skólanum til handa á síðari árum, enda er þeirra getið að nokkru í greinarköfl- um þeim, er hér fara á eftir. Margt er það nauðsynlegt, er þarf að vinnast sem fyrst, og miðar til heilla og gengis Hólastaðar. Gildir það bæði um andleg og verkleg efni. Eitt af helztu verkefnunum, sem þarf að leysa, er að leiða Biskupalaugina frá Reykjum heim til Hóla. Hér er hin mesta þörf á því að kenna sund við skólann, en varla er unnt að gera það, nema laugin fáist. Hún mætti og vera hitagjafi og heilsubrunnur staðarins. Fátt getur fegurra en vötn eða tjarnir með skógarhlíðum umhverfis. Skógrækt sú, er Sigurður Sigurðsson hóf hér fyrir 30 árum, hefir lánazt vel. Hún er sönnun þess, að skógur getur vel þrifizt á jökulýtum hér umhverfis Hóla. Rætt hefir verið um að mynda tjörn hér í gróðrarstöðinni eða annars staðar í nágrenninu. Vegur þyrfti að vera kringum tjörnina, en skógur ræktaður í brekkum umhverfis. Mætti það vel fara, að skólabræður eða verknámsflokkar ættu þar afmarkaða reiti og skyldi hver maður gróðursetja tré, er bæri nafn hans eða merki, er hann helgaði sér. Gæti þá svo farið, að hér yrði um að ræða mikið verk og merkilegt er tímar líða. Slík verk eru vel kjörin til þess að glæða starfsgleði ungra manna og efla manndóm þeirra með ýmsum hætti. Þeir myndu hnýtast traustari böndum við staðinn en ella. Þeir myndu finna þaö, 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.