Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 148

Búfræðingurinn - 01.01.1939, Síða 148
144 BUFRÆÐINGURINN Nr. 1 og 16 í eldri deild og nr. 7 í yngri deild urðu allir að hverfa frá námi um miðjan vetur sakir lasleika. Stjórn skólans og kennarar. Á stjórn skólans og kennslukröftum hafa orðið allmiklar breytingar á þessum árum. Jósep J. Björnsson kennari lét af starfi í lok skólaársins 1933—34, en í hans stað var cand. agr. Björn Símonarson settur kennari frá 1. október 1934 og skipaður kennari 1. júlí 1935. Jósef hefir verið starfsmaður skól- ans um hálfrar aldar skeiö, og mun enginn íslendingur hafa unnið að búnaðarmálum í þágu þess opinbera svo lengi. Hann var skólastjóri hér á fyrstu og erfiðustu árum stofnunarinnar. En Jósef var hinn mesti atorku- og gáfumaður. Hann var því fær um að vinna bug á erfiðleik- unum. Kalla má, að stjórn og starfshættir skólans mynduðust að mestu í höndum Jósefs, og fyrir hans áhrif. Hefir sú byrjun orðið skólanum hamingjusæl. Kennslustörf sín stundaöi hann alla tíð af hinni mestu alúð, enda þótti hann ágætur kennari og var ástsæll af nemendum sín- um. Búfræðingar, héðan frá Hólum, munu því ekki eiga neinum manni meira að þakka en honum. Fyrir því er skólanum skylt að þakka Jósef J. Björnssyni fyrir mikið og ágætt starf, er hann hefir unnað hér á Hólum. Óskar því skólinn honum og frú hans allra heilla. Steingrímur Steinþórsson skólastjóri starfaði mikinn hluta vetrarins 1934—35 í skipulagsnefnd atvinnumála í Reykjavík. Fékk hann leyfi ráðuneytisins til þess að láta Gunnlaug kennara Björnsson hafa á hendi kennslu í sinn stað og Bjöfn Símonarson skólastjórn. Ragnar B. S. Jóhannesson lét af starfi sem fimleikakennari, en við tók Páll Sigurösson frá Lundi. Kenndi hann leikfimi veturna 1934—1935 og 1935—1936. Haustið 1936 fór hann á íþróttaskólann á Laugarvatni og var þá Kári Jónasson, Siglufirði, ráðinn fimleikakennari skólaárið 1936—1937. í lok skólaársins 1934—1935 lét Steingrímur Steinþórsson af skóla- stjórn, en við tók Kristján Karlsson. Skólinn þakkar Steingrími fyrir stjórn hans og margar ágætar umbætur, er hann fékk hrundið í fram- kvæmd hér á staðnum. Skólinn óskar Steingrími og frú hans til ham- ingju við hið nýja starf. Eftirtaldir kennarar hafa kennt við skólann þessi ár auk þeirra, sem að framan eru taldir: Vigfús Helgason, Gunnlaugur Björnsson, Skúli Jóhannsson kenndi trésmiðar, Hermann Sveinsson kenndi járnsmíðar, Friðbjörn Traustason kenndi söng, Frú Theodóra Sigurðardóttir kenndi handavinnu í unglingadeild vet- urinn 1934—1935.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.