Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 26
Ljósadýrð á uegum fyrirtækisins Exton-Kastljósa á tónleikum hljómsveitarinnar Sigur Rósar í Laugardalshöll. FU-mynd: Geir Ólafssnn. Exton - Kastljós ehf. Tl il að gera sýningar, ráðstefnur, tónleika, há- tíðir og verslanamiðstöðvar glæsilegar og skemmtilegar, er góð lýsing nauðsynleg. Ekki þýðir að vera með venjuleg Ijós, sem fá má í Ijósa- búðum, heldur þarf eitthvað meira að koma til. Exton-Kastljós var nýlega sameinað úr tveimur fyrirtækjum, Exton og Kastljósum sem voru að vinna á sama markaði. Með því vannst talsverð hagræðing og búa hinir 15 starfsmenn yfir mikilli sérfræðiþekkingu auk þess sem geysigott úrval af búnaði er að finna hjá fyrirtækinu. „Við hönnum, leigjum og / eða seljum hvers- kyns búnað tengdan sýningar- og fundartækni. Við sjáum um alla uppsetningu og tökum tækin niður að lokinni notkun,“ segir Kristján Magnússon hjá Exton - Kastljósum. „Auk Ijósabúnaðar bjóðum við upp á myndvarpa. hljóðkerfi, palla, túlkakerfi, og raun- ar allan sýningarbúnað sem hugsanlegt er að þurfi." Exton - Kastljós ehf. hefur á að skipa sér- hæfðum starfsmönnum á sviði sýningartækni. Stöðug endurmenntun og þjálfun starfsmanna gerir fyrirtækinu kleyft að takast á við sffellt stærri og flóknari verkefni. Helstu umboð Exton - Kastljósa ehf. eru: Martin Professional A/S, Electronic Theatre Controls, Meyer Sound Laboratiries, TC Electronics, Digital Projection Ltd., Nexo QSC Audio, Community, Allen & Heath. mm KAS-TI_vJÓS Skipholt 11-13-105 Reykjavík Sími 551 2555 ■ E-Mail exton@exton.is ■ www.exton.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.