Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 60
Borðinn klipptur. Sigurjóna Sigurðardóttir, eiginkona Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, klippir hér á borðann við opnun Búnaðar- bankans í Lúxemborg. Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, til vinstri, og Þorsteinn Þorsteinsson, bankastjóri Búnaðarbankans í Lúx- emborg, aðstoða Sigurjónu. Fyrir aftan Þorstein standa þeir Halldór Asgrímsson utanríkisráðherra og Þorsteinn Olafsson, varaformaður banka- ráðs Búnaðarbankans. Fyrir aftan Árna og Sigurjónu stendur Stefán Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbankans. Sigurjóna klippti á borðann Búnaðarbankinn í Lúxemborg var formlega opnaðiir með glæsilegri viðhöfn í sumar. Þorsteinn Þorsteinsson bankastjóri segir að auk þess að þjóna Islandi muni bankinn sækja fast á önnur mið í serbankaþjónustu, sérstaklega til Norðurlandanna og Eystrasalts- ríkjanna, ogþeim markmiðum verði náð meðþví að ráða fólk með öflug viðskiptatengsl í þessum löndum. Eftír Jón G. Hauksson Myndir: Patrick Jeanne í Lúxemborg að kom í hlut Siguijónu Sigurðardóttur, eiginkonu Halldórs Ásgrímssonar utanríksráðherra, að klippa á borðann marg- fræga við opnun Búnaðarbankans í Lúxemborg við hátíð- lega athöfn föstudaginn 22. júní sl., en nokkrum mínútum áður hafði eiginmaður hennar opnað bankann formlega með stuttu ávarpi. Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, hélt sömu- leiðis tölu í tdlefni opnunarinnar. Margt manna var við opnunina, innlendir og erlendir viðskiptavinir bankans - sem og nokkrir starfsmenn Búnaðarbankans á íslandi. Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Búnaðarbankans Verðbréfa, er bankastjóri Búnaðarbankans í Lúxemborg sem er sjálfstætt hlutafélag að fuflu í eigu bankans og ber nafnið Bunadarbanki International S A Þótt bankinn hafi formlega verið opnaður í júní sl. fékk hann starfsleyfi 15. nóvember í fyrra, en mikil áhersla hef- ur verið lögð á vandaðan undirbúning starfseminnar. Þess má geta að annað íslenskt fyrirtæki rekur umfangsmikla Jjármála- starfsemi í Lúxemborg, það er Kaupthing Lúxemborg. Þörfin var fyrir hendi „Útrás Búnaðarbankans hingað til Lúx- emborgar má rekja til þess að bankinn fann fyrir þörf hjá ýms- um stórum viðskiptavinum, bæði einstaklingum og fyrirtækj- um, að fá íjármálaþjónustu af hálfu bankans á erlendri grund, t.d. á sviði sérbankaþjónustu. Opnunin er þvi svar bankans við erlendri starfsemi annarra íslenskra Ijármálafyrirtækja, en þó ekki síður erlendra banka sem hafa litið til íslands sem markaðs- svæðis," segir Þorsteinn Þorsteinsson, bankastjóri Bunadar- bankans International SA „Sömuleiðis lítum við á bankann hér sem lið í því að alþjóðavæða Búnaðarbankann að einhverju leyti, en hér munu íslenskir starfsmenn hans fá yfirgripsmikla reynslu af alþjóðlegri bankastarfsemi, lánasafn bankans verður smám saman alþjóðlegra og við höfum einnig í hyggju að reyna 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.