Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 47
FYRIRTÆKIN fl NETINU Jón Karl Ólafsson, framkvœmdastjóri Flugfélags Islands, fer m.a. inn á lyrics.com og rolandus.com til að sinna tónlistinni en fylgist med erlendum flugfélögum á Netinu, t.d. south- west.com oggo-fly.com. Mynd: Geir Ólafsson Netið spilar stóra rullu í lífi og starfi Jóns Karls Ólafssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags ís- lands. Fyrir utan hefðbundna þjónustu á borð við banka og íjármálafyrirtækja og fréttalestur notar hann Netið til að fylgjast með því hvernig önnur flugfélög vinna að vefsölu og til að sinna áhugamálum sínum. Southwest.com og Go-lly.com „Við hjá Flugfélaginu fylgjumst með bæði southwest.com og go-fly.com til að sjá hvernig netfyrirtækin vinna erlendis. Við skoð- um líka expedia.com en þar eru m.a. oft ýmis flugtil- boð í gangi.“ Flugur.is „Veiði er á meðal áhugamálanna og svo finnst mér Stefán Jón Hafstein það skemmtilegur að ég vil fylgjast með honum.“ Golf.is „Golf er nýtt áhugamál hjá mér þannig að ég fer mikið inn á þennan vef.“ Vedur.is „Mér finnst gott að fylgjast með veðrinu á Islandi, ekki síst vegna flugsins, en auk þess er þetta vel gerður og skemmtilegur vefur.“ LyrÍCS.COm „Tónlist er einnig áhugamál og á lyr- ics.com er alla texta að finna. Nú þarf maður ekki leng- ur að vera með „teipið“ til að ná niður textanum, eins og í gamla daga. Maður fer bara inn á vefinn!“ R0landUS.C0m „A rolandus.com er að finna tóndæmi og ýmislegt annað fyrir hljómborðsleikara.“ BH www.worldclass.is Iik- amsræktarstöðin World Class er með einfaldan vef sem að mestu þjónar þeim tilgangi að upplýsa viðskiptavini fyrirtækis- ins. A óspennandi forsíð- unni er útlistað hvar fyrir- tækið starfar og til vinstri er hægt að smella á hlut- verk, verðskrá, upplýsing- O Rtylijmk PMsmúli 24 - S »»«001553.5000 ★ ★ ar, fréttamola, stundaskrá og umboð. Aðeins ein stundaskrá er birt og hlýtur hún þvi að vera sú sama á öllum starfsstöðvum stöðvarinnar því að varla gleymast vefvafrandi viðskiptavinir í Austurstræti eða fyrir norðan. Hvað opnunartíma varðar eru gestir á Akureyri í tómarúmi. Annars allt sæmilega slétt og fellt hjá World Class á vefnum. www.badhusid.is Bað húsvefur Undu Pé er full- flókinn og ekkert ýkja fal- legur - en virðist miðla ágætlega upplýsingum um fyrirtækið á Netinu. Upplýsingaflóðið mætti skera niður og pípurnar stytta, t.d. þegar smella þarf tvisvar á fréttir og nýjungar til að fá fréttirn- BAÐl: ar upp. Þær hefðu átt að birtast strax og helst á forsíðu. Linda gerir heiðarlega tilraun til gagnvirkni með þvi að óska eftir viðbrögðum frá viðskiptavinum. Sömu myndirnar eru fulloft birtar og það þær sömu og birst hafa í auglýsingum fyrirtækisins. www.planetpulse.is Smart vefur, sem hefur verið í smíðum í allt sum- ar og er loksins fullbúinn eða svo gott sem. Vefur- inn er léttur, einfaldur og fallegur í útliti. Myndir eru vel notaðar, myndefn- ið fjölbreytilegt og sú ný- breytni sniðug að leyfa gestum að skoða myndir ^ ★ ★ af duglegum viðskiptavinum, húsnæði og þjálfurum við störf. Gallar eru örfáir og sá galli helstur hve klaufalega stundaskrám er komið fyrir. Þær hefði mátt minnka og setja upp í krikann í stað þess að hafa gatið sem þar er. ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@talnakonnun.is 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.