Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 27
Frá Heimssýningunni í Hannover í Þýskalandi. Exton-Kastljós sá um að sýningartæknin væri í lagi í íslandsskálanum. Sýningar „Við sáum m.a. um allan Ijósa- og sýningarbúnaó í skála fslands á Heimssýn- ingunni í Hannover og einnig í Portúgal. Par tókum við þátt í skipulaginu frá upp- hafi, ákváðum sýningartæknina, útveguð- um allar tölvur og búnað og sáum um hann þá mánuði sem sýningarnar stóðu. Hér heima höfum við séð um stórar útihátíðir eins og Eldborg og Uxann, að ógleymdri Kristnitökuhátíðinni, og einnig stóra tón- leika á borð við Rammstein og Coldplay," segir Kristján.„Við höfum einnig séð um Ijósa-, hljóð- og myndbúnað á fjölda sýn- inga, t.d. sjávarútvegssýningunni, heimil- issýningum, bílasýningum og margt fleira. Varðandi búnað í nýjar byggingar má t.d. nefna sölu og uppsetningu á stórum hluta Ijósastýringa í nýju verslunarmiðstöðina í Smáralind og fjölmörg önnur verkefni á því sviði, sem við vinnum oftast í náinni sam- vinnu við verkfræði- og arkitektastofur." Útleigan Exton - Kastljós leigir út tölvumyndvarpa af öllum stærðum og gerðum, allan bún- að varðandi ráðstefnur, símafundi, túlka- kerfi og margt fleira. Til dæmis má nefna að oft er leigður út búnaður sem notaður er t.d. í brúðkaupsveislum og venjulegum afmælisveislum og er þannig hægt að segja að fyrirtækið geti leyst öll verkefni á þessu sviði, stór og smá.Œl Uppfærslan á Baldri. Par reyndi mikið á starfsmenn ng búnað frá Exton-Kastljnsum. Frá Kristnitökuhátíðinni á Þingvöllum í fyrrasumar. Mikil hátíð þar sem Exton-Kastljns sá um Ijósa- og hljóðbúnað. liUHmiMIIMUIIiM 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.