Frjáls verslun - 01.07.2001, Side 44
FYRIRTÆKIN Á NETINU WWW.HEIIVIUR.IS
A forsíðunni eru fréttir um viðskipti, tölvur og tæknimál og eru fréttirnar uppfœrðar daglega. Þar verða einnig fréttir úr starfsemi fyrirtækis-
ins. Slóðin er http://www.heimur.is.
Heimur opnar
Heimsvefinn
Heimur hf. gefur út tímaritin
Fijálsa verslun, sem m.a. birtir
vínumtiöllun Sigmars B.
Haukssonar, Tölvuheim og vikurit-
ið Vísbendingu ásamt ferðaritum á
borð við Reykjavík This Month og
nú hefur bæst við nýr miðill,
www.heimur.is, sem ætlað er að
bæta og auka þjónustuna, upplýsa
um fýrirtækið og starfsemi þess og
kynna og styðja við þau tímarit sem
fyrirtækið þegar gefur út, m.a. með
fréttaskrifum um fyrirtækið sjálft,
Heimur hf. hefur opnad nýja vefsíbu,
heimur.is, par sem hægt er að skoða fréttir og
fróðleik úr viðskipta- og tölvuheiminum, lesa
umfjöllun Sigmars B. Haukssonar um vín,
panta áskrift að tímaritum Heims, fá senda
bæklinga og kaupa eintök afannarri útgáfu
jýrirtækisins. Einnig verður hægt að skoða og
kaupa myndir i gegnum vefinn.
Myndir: Geir Olafsson
viðskipti almennt, tölvur og tækni-
mál. A vefnum verður einnig hægt
að gerast áskrifandi að tímaritum
fyrirtækisins, panta ferðabæklinga,
skoða tilboð og kaupa ljósmyndir
og annað efni. Ritstjóri vefsins er
Guðrún Helga Sigurðardóttir, sem
jafnframt er blaðamaður við Frjálsa
verslun.
„Við leggjum áherslu á að hafa
vefinn lifandi og skemmtilegan. Á
forsíðunni birtum við ýmsar fréttir
úr viðskipta- og tæknilífi, segjum frá
44