Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 46
FYRIRTÆKIN A NETINU WWW.HEIMUR.IS A vefnum er hœgt að skoða og kauþa Ijósmyndir Geirs Olafssonar Ijósmyndara. £ile £dil ^iew Favoiiles look Stop Rehesh Home Seaich Favotites Histoty Edit Discuss Messengei http: /Vwww. online. is/heimui/index. php?el ni-5&aid«5&docid-aidícasktif t-all heimui Útgáfufyiiitækið - Miciosoft Inteinet Exploiei iRCj A vefnum er m.a. hœgt að gerast áskrifandi að tímaritunum Frjálsri verslun og Tölvuheimi og vikuritinu Vísbendingu. Einnig er hægt að taka ýmsum tilboðum, t.d. á geisladiskinum Best að borða Ijóð, sem fyrirtœkið gafút um síðustu jól. Guðrún Helga Sigurðardóttir ritstýrir heimi. is en hún er jafnframt blaðamaður við Frjálsa verslun. Hægt er að senda henni hugmyndir og ábendingar á netfangið ghs@talnakonn- un.is. ið áfram að þenjast út og verða enn öflugri eftir að frumhönnun væri lokið. Þess vegna er vefurinn þannig úr garði gerður að auðvelt er fyrir starfsmenn Heims að uppfæra allt efni á heimasíðunni og bæta við og breyta veftrénu eftir því sem við á og þannig látið notendur finna þá fersku vinda sem blása um heiminn á hverjum degi,“ svarar Rúna. „Við hönnun útlits heimasíðunnar var nafn fyrirtækisins mér ofarlega í huga, ásamt því að vefurinn yrði í alla staði léttur og auðveldur í notkun," segir Rúna. Hún hefur einnig hannað blaðaauglýsingar Heims í sama stíl. Auðvelt að breyta efni Björn Hróbjarts- son vefforritari sá um forritunina og störf- uðu þau Rúna saman að því að samræma útlit og tæknilega útfærslu. Björn segir að vefstjórnarkerfið keyri á MySQL gagna- grunni og PHP vefforritunarmálinu. I báð- um tilfellum er um að ræða hugbúnað sem er öllum opinn og hægt er að nota ókeypis. PHP er af mörgum talið öflugasta og hrað- virkasta vefforritunarmálið í dag og segir Björn að MySQL gagnagrunnurinn henti sérstaklega vel fyrir smærri fyrirtæki, þar sem ekki þurfi að fara út í miklar ijárfest- ingar, en að sjálfsögðu geti stærri fyrirtæki einnig nýtt sér þennan gagnagrunn fyrir sitt vefsvæði. Einnig þótt þau séu með aðra gagnagrunna, t.d. í öryggisskyni. Þannig geti þau látið vefsvæðið standa á sér grunni. „Vefstjórnarkerfið gerir notendum þess kleift að hafa fulla stjórn yfir efni svæðisins án nokkurrar forritunarkunnáttu. Utlit vefsins er í meginatriðum alltaf eins en rit- hamurinn, sem fylgir kerfinu, gerir um- sjónarmönnum og höfundum efnis kleift að ritstýra og laga útlitið að smekk og þörf- um. Notendur hafa fulla stjórn á uppbygg- ingu efnis á vefsvæðinu og geta lagað veftréð eftir þörfum," segir Björn. 100% örugg viðskipti Myndabanki heldur utan um allar myndir, sem vistaðar eru inn í kerfið, og sér hann einnig um að vinna mynd- irnar niður í réttar stærðir. Auðvelt er að setja myndir í myndaflokka og birta þannig flöl- margar myndir á notendavænan hátt án mik- illar fyrirhafnar. Hægt verður að kaupa mynd- ir í gegnum netverslun Heims en netverslun- arsvæðið er keyrt á SSL lykli íf á Verisign sem dulkóðar öll skilaboð. Það er því 100% öruggt að eiga viðskipti á Heimi.is. Vefsvæði Heims er hannað fyrir Internet Explorer 4.0, Opera 5 og Netscape 6.0 og nýrri útgáfur. HD 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.