Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 68

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 68
Þorvaldur Sverrisson sem stýrir stefnumótum hjá Góðu fólki McCann-Erickson: „Auglýsingar á almannafæri, strætóskýlum, skiltum oggirðing- um eru viðkvœmara mál en þær sem birtast í afmörkuðum miðlum. Það sem passar ágætlega í Bleikt og blátt á ef til vill engan samastað í strœtóskýlum. “ Sjaldan er vitað hvar eiturlyf eins og e-taflan er framleidd né heldur hvað er í þeim en við vitum hver er helsta smyglleið þeirra til landsins og vildum fá ungt fólk til að hugleiða það. um samkeppnisfyrirtæki. Og flestir sem að auglýsingum starfa reyna að virða það sem kallast í daglegu tali almennt velsæmi. Þó ber þess að gæta að hugtakið almennt velsæmi er mjög erfitt viðfangs. Það er ákaflega stutt frá almennu velsæmi að lægsta mögulega samnefnaranum, viðkvæmustu sálinni í blokkinni, sem ætti helst aldrei að hafa neitunarvald." Algeng smyglleið á eiturlyfjum auglýst. Hin umdeilda auglýsing frá samtökunum ísland án eiturlyfja sem flestum þótti vera óþarflega ógeðsleg - og raunar án beinharðra skilaboða. Áróður Skilar Sér Þorvaldur segir auglýsingar á borð við „Úr hvaða rassi“ sem samtökin Island án eiturlytja birti vera bráð- snjallar, þó alltaf megi gagnrýna útfærsluna. „Þetta er áhuga- verð nálgun og þegar verið er að hugleiða hver markhópur- inn er, þá er birtingarstaðurinn raunhæfur og eins er það klárt mál að þessi skilaboð, að eiturlyf séu hættuleg og að maður eigi ekki að neyta þeirra, sennilega einhver þreyttustu skilaboð í bransanurn," segir Þorvaldur. „Því er nauðsynlegt að vera með krassandi auglýsingar til að ná athygli, varla þýð- ir að segja rólega við neytandann: „Hættu nú að dópa.“ Hitt er annað mál að varðandi þessar auglýsingar og aðrar viðlíka, sbr. tóbaksauglýsingarnar frægu, sem reyndar voru innflutt- ar, að það þarf að hamra stöðugt til að ná árangri. Tó- baksneyslan hefur sýnt það svo ekki verður um villst að með stöðugum áróðri hættir þetta að vera sniðugt og skilaboðin komast áleiðis." Birtingastaðurinn Skiptir máli Mörgum er í fersku minni lista- maðurinn Odd Nerdrum sem þótti tilhlýðilegt að auglýsa list sína með því að sýna mynd af sjálfum sér berum að neðan. „Það skiptir líka máli hvar auglýsingar birtast," segir Þorvaldur. ,Aug- lýsingar á almannafæri, strætóskýlum, skiltum og girðingum eru viðkvæmara mál en þær sem birtast í afmörkuðum miðlum. Það sem passar ágætlega í Bleikt og blátt á ef til vill engan sama- 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.