Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 58
MARKAÐSIVIflL SAMEINING IVlÁLNINGflRVERKSIVIIÐJfl Lag Stuðmanna um Hörpu Sjöfn Hermundardóttur hefur lifad með pjóðinni um árabil en í texta peirra segir „samband peirra er, frá öllum hlið séð, stór- fínt“. Núna hafa málningarfyrirtækin Harpa og Sjöfn sameinast ogpað stefnir í stórfínt samband. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson Aðspurðir segja þeir að tengingin við lag Stuðmanna muni verða notuð í auglýsingar enda er það þegar farið að sjást í fjölmiðlum. „Það er skemmtileg tilviljun að þetta skuli hafa komið upp, en samt aðeins tilviljun og við átt- uðum okkur ekki á því til að byrja með,“ segir Helgi Magnús- son framkvæmdastjóri, HörpuSjafnar, sameinaðs fyrirtækis málningarverksmiðjanna Hörpu og Sjafnar. „En auðvitað er sjálfsagt að nota þessa skemmtilegu tengingu við Hörpu Sjöfn, sem hefur lifað með þjóðinni á menningarsviðinu um árabil, eins og Harpa og Sjöfn hafa lifað með þjóðinni í máln- ingarbransanum í áratugi." Það var hugmynd Baldurs Guðnasonar, framkvæmdastjóra Sjafnar, að sameina íyrirtækin tvö, en hann tók við sem fram- kvæmdastjóri Sjafnar um áramótin síðustu þá nýkominn frá Þýskalandi þar sem hann hafði verið framkvæmdastjóri Sam- skipa. Hann hóf viðræður við Helga Magnússon, þáverandi framkvæmdastjóra Hörpu í lok júní og náðu þeir fljótt vel sam- an og sáu sér báðir hag í því að sameina fýrirtækin. Helgi er framkvæmdastjóri HörpuSjafnar og staðsettur i Reykjavík en Baldur er starfandi stjórnarformaður og staðsettur á Akureyri. „Islenskur málningarvörumarkaður er líkega um tveir til tveir og hálfur milljarður," segir Baldur, „og eiga íslensk fram- leiðslufýrirtæki líklega um 70% af markaðnum." Harpa og Sjöfn eru með um það bil 800 milljón króna veltu til samans Baldur Guðnason, stjórnarformaður HörpuSjafnar, starfaði í 14 ár hjá Samskipum, þar afí 8 ár í Þýskalandi og Hollandi, er hann keypti meirihlutann í Sjöfn. Baldur er Akureyringur að uppruna. Hvftt/P stoft'l og stefna auðvitað að því að auka þann hlut nokkuð. Harpa var ívið stærri en Sjöfn í málningarframleiðslu og var stofnuð árið 1936 en Sjöfn er stofnuð 1932 og framleiðir einnig hrein- lætisvörur. „Önnur fýrirtæki á þessum markaði eru Málning og Slippfélagið og svo er auðvitað þó nokkuð flutt inn af máln- ingu og tengdum vörum.“ Haldið í þekktustu merkin Stillt hefur verið upp fram- kvæmdaráði fýrir HörpuSjöfn sem í eru menn frá báðum fýrirtækjunum og vinna þeir að sameiningarmálunum og koma með tilllögur að því hvernig best er að nýta sér þá þekk- ingu og reynslu sem í fyrirtækjunum er. „Fyrst í stað mun mesti krafturinn fara í að sameina fyrirtækin og þá vinnu sem því fylgir," segir Helgi. „Við höfum ekki tekið neinar ákvarð- anir ennþá um það hvað framleitt verður á hvorum stað. Þó er víst að þar sem bæði fýrirtækin eru virt og hafa framleitt vin- sæl og þekkt vörumerki, munum við halda þekktustu og mik- ilvægustu vörumerkjunum þó svo að vöruframboðið verði 58 „íslenskur málningarvörumarkaður er líklega um tveir til tveir og hálfur milljarður,“ segir Baldur, „og eiga íslensk framleiðslufyrirtæki líklega um 70% af markaðnum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.