Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 15
FRÉTTIR Hollvlnalélag viðskintadeildar « Vilhjálmsson, fv. ÞrffJ°g naður hollvinafélags Viðshpta- kagfrœðideildarHáskolalsands. Mvnd: Geir Olafsson I tofnað hefur verið holl- vinafélag í þágu Við- I skipta- og hagfræðideild- ar Háskóla Islands og er félaginu ætlað að efla kennslu og rann- sóknir við deildina og styrkja tengsl hennar við fyrrverandi nemendur og aðra hollvini. Arni Vilhjálmsson, fv. prófessor og formaður félagsins, segir að fyrsta verkefnið verði að bæta bókasafnsþjónustu deildarinn- ar, t.d. með því að kosta áskrift að erlendum tímaritum eða kannski frekar að aðstoða deildina við kaup á aðgangi að tímaritum og öðrum gagna- söfnum á rafrænu formi. 33 vo óheppilega vildi til að rang- ar upplýsingar birtust um tekjur Guðmundar Haf- steinssonar, fram- kvæmdastjóra starfs- mannasviðs Atlanta hf., í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Um verulega of- reiknun á tekjum var að ræða og urðu þessi mistök Leiðréttingar við innslátt Frjálsrar verslunar á upplýsingum úr álagningarskrá Skattstjórans í Reykjavík. Þá urðu sams konar mistök varðandi Jón Bjarnason alþing- ismann sem sagður var vera með 514 þúsund krón- ur í tekjur á mánuði en hið rétta er að hann var með 329 þúsund krónur. Frjáls verslun biður þá afsökun- ar á þessum mistökum og óþægindum sem þau kunna að hafa valdið þeim. Ritstj. Frabær nýr golfvöllur, Salobre, 5 km fra Maspalomas „Mér finnst Salobre mjög skemmtilegur og fallegur völlur og þjónustan alveg til fyrirmyndar. Ég er stoltur af því að farþegum okkar er boðið að spila golf á glæsilegum velli á Kanaríeyjum á mjög hagstæðu verði í allan vetur.“ Peter Salmon, Golfdeild Úrvals-Útsýnar GolfHennsia Sigurður Hafsteinsson, golffararstjóri og kennari, býðurfarþegum Úrvals-Útsýnar golfkennslu á ákveðnum timum í vetur á þessum frábæra nýja golfvelli. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. fíanarl rortúoal Spánn Malasfa Salobre á Maspalomas Albufeira Matalascanas Islantilla Sevilla Kuala Lumpur Borneo ÚRVAL-UTSYN [il Sími: 585 4140 • Fax: 585 4120 www.urvalutsyn.is 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.