Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Side 15

Frjáls verslun - 01.07.2001, Side 15
FRÉTTIR Hollvlnalélag viðskintadeildar « Vilhjálmsson, fv. ÞrffJ°g naður hollvinafélags Viðshpta- kagfrœðideildarHáskolalsands. Mvnd: Geir Olafsson I tofnað hefur verið holl- vinafélag í þágu Við- I skipta- og hagfræðideild- ar Háskóla Islands og er félaginu ætlað að efla kennslu og rann- sóknir við deildina og styrkja tengsl hennar við fyrrverandi nemendur og aðra hollvini. Arni Vilhjálmsson, fv. prófessor og formaður félagsins, segir að fyrsta verkefnið verði að bæta bókasafnsþjónustu deildarinn- ar, t.d. með því að kosta áskrift að erlendum tímaritum eða kannski frekar að aðstoða deildina við kaup á aðgangi að tímaritum og öðrum gagna- söfnum á rafrænu formi. 33 vo óheppilega vildi til að rang- ar upplýsingar birtust um tekjur Guðmundar Haf- steinssonar, fram- kvæmdastjóra starfs- mannasviðs Atlanta hf., í tekjublaði Frjálsrar verslunar. Um verulega of- reiknun á tekjum var að ræða og urðu þessi mistök Leiðréttingar við innslátt Frjálsrar verslunar á upplýsingum úr álagningarskrá Skattstjórans í Reykjavík. Þá urðu sams konar mistök varðandi Jón Bjarnason alþing- ismann sem sagður var vera með 514 þúsund krón- ur í tekjur á mánuði en hið rétta er að hann var með 329 þúsund krónur. Frjáls verslun biður þá afsökun- ar á þessum mistökum og óþægindum sem þau kunna að hafa valdið þeim. Ritstj. Frabær nýr golfvöllur, Salobre, 5 km fra Maspalomas „Mér finnst Salobre mjög skemmtilegur og fallegur völlur og þjónustan alveg til fyrirmyndar. Ég er stoltur af því að farþegum okkar er boðið að spila golf á glæsilegum velli á Kanaríeyjum á mjög hagstæðu verði í allan vetur.“ Peter Salmon, Golfdeild Úrvals-Útsýnar GolfHennsia Sigurður Hafsteinsson, golffararstjóri og kennari, býðurfarþegum Úrvals-Útsýnar golfkennslu á ákveðnum timum í vetur á þessum frábæra nýja golfvelli. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. fíanarl rortúoal Spánn Malasfa Salobre á Maspalomas Albufeira Matalascanas Islantilla Sevilla Kuala Lumpur Borneo ÚRVAL-UTSYN [il Sími: 585 4140 • Fax: 585 4120 www.urvalutsyn.is 15

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.