Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 56
VIÐSKIPTAHUGMYNDIR HUGBÚNflÐflRFYRIRTÆKJfl Dímon Hugbúnaðarhús þróar hugbúnaðinn WaþorizetB sem gerir kleift að nýta gögn á þráðlausu interneti. Dímon Hugbúnaðarhús þróar hugbúnaðinn Waporizer®. Waporízer gerir fyrirtækjum kleift að nýta núverandi gögn, t.d. skjöl, heimasíður, gagnagrunna og önnur kerfi, beint á þráðlaust internet. Lausnirnar frá Dímon hafa það að leiðar- ljósi að aðeins þurfi að skrá upplýsingar einu sinni en hægt sé að birta þær hvar sem er. LH TfEKNI .rróar og selur hugbúnað til að stýra ferlum sem auka sparnað við eignaumsýslu fyrirtækja og stofnana. Hér er t.d. átt við ferla til að stýra viðhaldi og rekstri fasteigna og búnað- ar, til að stýra áætlunargerð og kostnaðareftirliti fýrir eignir og búnað. Einnig tekur hugbúnaðurinn á samþykktarferlum fyrir innkaup á búnaði, mælingu á þjónustusamningum fyrir ytri aðila o.s.frv. 0 Address: Hrcis Zircis ehf. sérhæfir sig í öryggislausnum í upplýsingatækni og rafrænum viðskiptum. Arcis er í samvinnu við þýsku fyrir- tækin Utimaco og Brokat. Boðið er upp á bæði tilbúnar lausnir og séraðlagaðar öryggislausnir til að vernda gögn. Lausnirnar uppfýlla allar kröfur um persónuvernd og gild- andi öryggisstaðla. Aco-Tæknival er uþþlýsingatœknifyrirtœki fyrir bœði fyrirtæki og ein- staklinga. Xlco-Tæknival er upplýsingatæknifyrirtæki sem býður upp á lausnir, þjónustu, ráðgjöf og búnað fyrir kröfuhörð fyrirtæki og einstaklinga. Aco-Tæknival leggur áherslu á sérhæfingu í svonefndum IP-lausnum, nettengdri þjónustu, á fyrirtækja- markaði. A heimilismarkaði fer starfsemin fram undir merkj- um BT verslananna. Aco-Tæknival er í samstarfi við erlend stórfyrirtæki á borð við Cisco.S!] Einföld og örugg vátryggingarvernd Æ\tvinnurekstrar tryggingiw Tryggðu atvinnureksturinn gegn óvæntum áföllum á þann hátt sem þér hentar. Nýttu þér faglega og persónulega þjónustu sérfræðinga okkar í fyrirtækjatryggingum. Skyps0 (^^1) TRYGGINCAMIÐSTÖÐIN HF Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.