Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 36
SALA A SOLARLANDAFERDUIVI „Svarta sumarið“ sem aldrei kom Þegargengi krónunar hríðféll sl. vor mátti heyra á ferbaskrifstofufólki að þetta væru einhverjar „svörtustu vikur“ sem upp hefðu komið í sölu á sólarlandaferðum. En núna er komið á daginn að landinn sótti stíft á suðrænar strendur og„sumarið svarta“, sem spáð var, kom sem beturfer ekki. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Ólafsson Það leit ekki gæfulega út ferðasumarið hjá íslendingum með gengisfellingar og gengissig og útlit fyrir stórfelld- ar hækkanir á vöru og þjónustu. Betur fór þó en á horfð- ist að sögn forráðamanna ferðaskrifstofanna og „svarta sum- arið“, sem spáð hafði verið, kom ekki, heldur varð í mesta lagi grátt. Sólarlandaferðir voru flestar upppantaðar eða seldust að minnsta kosti, en að vísu var nokkuð stór hluti þeirra seld- ur á lægra verði eða „last minute“ verði tíl að koma þeim út. Þrátt fyrir það láta ferðaskrifstofurnar ijórar sem Frjáls versl- un ræddi við vel af sér og segja afkomuna góða, allt frá því að vera vel viðunandi og í samræmi við áætlanir og upp í það að vera talsvert betri en áætlað var. Fleiri farþegar en 1999 „Það komu tvær gengisfellingar upp á samtals 11% og það hafði vissulega áhrif á markaðinn,“ seg- ir Páll Þór Ármann, markaðsstjóri Ferðaskrifstofu Islands. „Til þess að jafna áhrifin skárum við aðeins niður sætafram- boð en þegar við lítum tíl baka getum við unað mjög sáttir við okkar stöðu því við höfum verið með mjög góðar bókanir og fullar vélar. Þetta er minna en í fyrra enda var það óvenjulega Páll Þór Armann, markaðsstjóri Ferðaskrifstofu Islands: „Til þess að jafna áhrifin skárum við aðeins niður sœtaframboð en þegar við lít- um til bakagetum við unað mjög sáttir við okkarstöðu því við höfum verið með mjög góðar bókanir og fullar vélar. “ gott ár í öllu, bæði í ferðum og annarri neyslu. Við erum nú á árinu 2001 komnir með fleiri farþega en á sama tíma árið 1999 og það teljum við harla gott þó við höfum þurft að hafa aðeins meira fyrir hlutunum nú en áður. Þetta hefur verið erfiðara en það var í fyrra og fleiri sæti seld á lokaútkalli í heild á þessum markaði en ég held að við höf- um náð því að halda utan um hlutina og við erum þokkalega ánægðir með það.“ Nýr áfangastaður sló í gegn „Við buð- um nýjan áfangastað í fyrra, Krít og átt- um þar með gott forskot," segir Páll. „Þar sem við vorum búnir að kynna Krít, þurftum við ekki að eyða í það kröftum nú og gátum byrjað að bóka strax, en Krít sló strax í gegn sem vinsæll ferðamannastaður. Einnig höfum verið mjög sterkir í Portúgal sem hefur verið okkar langstærstí áfangastaður í gegn- um árin. Það nýttíst okkur vel í sumar að fólk þekkir okkur og það sem við stöndum fyrir og kemur aftur og aftur. Auðvitað hef- ur það haft einhver áhrif á markaðinn að Sól kom inn en þó tel ég að það hafi ekki breytt miklu þegar allt kemur tíl alls.“ Breytt mynstur „Ef við horfum á ljölskylduna í heild og sér í lagi þar sem skólabörn eru, hefur ferðamynstrið breyst og heldur áfram að breytast enn meir. Hefðbundin sólarlanda- ferð hefur nú styttri tímaramma og má eiginlega segja að ferðir sem áður náðu til loka ágúst, jafnvel fram í september, færist nú fram í miðjan mánuðinn og tengist þá jafnvel versl- unarmannahelginni. Þegar skólafríin hefjast ekki fyrr en líður á júní hefur það líka áhrif á þann hlutann. Við höfum fundið tíl þess að ferðir eru að styttast en í staðinn fer fólk oftar. Markaðurinn er í raun að þjappast saman því þetta þrengir tímabilið sem við höfum tíl sumarleyfisferða Ijölskyldunnar. Við vitum ekki alveg hvernig þetta kemur til með að þróast og eigum eftir að skoða það nánar m.a. með tilliti til haustfría og vetrarfría. Það verður gert á næstunni og árið skoðað,“ segir Páll Þór að lokum. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.