Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.07.2001, Blaðsíða 28
NÆRMYND flF ÁRNfl TOWflSSYNI Kankvís keppnismaður að kom að vissu leyti á óvart að hann skyldi vera ráðinn banka- stjóri Búnaðarbankans snemma í vor því að þá var hann stjórnarformað- ur og endurskoðandi Deloitte & Touche og hafði hreint ekki hugsað sér að hverfa þaðan. Búnaðarbankinn hafði um nokkurt skeið gengið í gegn- um þrengingar, umræður höfðu átt sér stað um meint brot á reglum um verð- bréfaviðskipti í bankanum og átök áttu sér stað um sameiningu við Lands- bankann sem þá var yfirvofandi og stjórnendur Búnaðarbank- ans. I kjölfarið var skipt um toppana og Arni Tómasson fenginn í bankastjórastólinn. Ekki að furða, telja margir. Hann þykir hæfileikaríkur og reynslumikill eftir áralanga reynslu sem end- urskoðandi í bankakerfinu, bæði hjá Landsbankanum og Bún- aðarbankanum. Þeir sem til hans þekkja telja mjög eðlilegt að Árni Tómasson skyldi fenginn til að lægja öldurnar í bankanum og koma honum aftur á réttan kúrs. Uppruni Árni Tómasson er fæddur 25. október 1955, sonurTómasarÁrna- sonar, hrl., fv. ráðherra og seðlabanka- stjóra, f. 21. júlí 1923, og Þóru Kristínar Eiríksdóttur húsfreyju, f. 13. mars 1926. Árni er fæddur í Reykjavík en al- inn upp í Kópavogi og búsettur þar. Hann var í sveit að Ormsstöðum í Norðfirði á yngri árum. Árni er næstelstur Ijögurra bræðra. Þeir eru Eiríkur, f. 1950, hrl. og prófessor við Háskóla Islands, Tómas Þór, f. 1959, viðskiptafræðingur og markaðsstjóri Ferðamála- ráðs, og Gunnar Guðni, f. 1963, dr., verkfræðingur hjá VST. Fjölskylda Eiginkona Árna er Margrét Birna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur, dóttír Skúla Guðmundssonar, verkfræð- ings og forstöðumanns Innkaupastofnunar ríkisins, f. 25. mars Hann er hœfúeikarikur ogþekkir bankaheiminn vel eftir áralanga reynslu sem endurskoðandi. Maður friðarins mætti kannski segja því að öldurnar lœgði heldur betur eftir að hann tók við í Búnaðarbankanum. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson Nafn Árni Tómasson. Fæðingardagur 25. október 1955. Foreldrar Tómas Árnason, hrl., fv. ráðherra og seðlabankastjóri, og Þóra Kristín Eiríksdóttir húsfreyja. Fjölskylda Eiginkona Árna er Margrét Birna Skúladóttir hjúkrunarfræðingur. Þau eiga þrjú börn; Berglindi Þóru, f. 25. júlí 1978, læknisfræðinema, Björn Steinar, f. 15. mars 1981, nema í tölvunarfræði, og Guðnýju Önnu, f. 28. mars 1988, grunnskólanema. Menntun Stúdentspróf frá MH 1975 og cand. oecon. próf frá endurskoðunarsviði HÍ 1979. Löggiltur endurskoðandi 1984. Ferill Bankastjóri Búnaðarbanka íslands frá mars 2001. Starfaði áður við kennslu og endurskoðun. Var síðast endurskoðandi og stjórnarformaður Deloitte & Touche. Hefur sinnt trúnaðarstörfum fyrir Félag endurskoðenda. Áhugamál Æfði og keppti í handbolta og fótbolta í æsku og spilar enn fótbolta einu sinni í viku. Var einn fremsti handboltadómari landsins. í dag á golfið hug hans allan. Stundar laxveiði og lyftir stundum lóðum í líkamsrækt. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.