Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 12
Stjórnarmennirnir Grétar Kristjánsson og Kristján Loftsson ásamt fleirum. Myndir Geir Olajsson. Aðalfundur Granda Jón Snorri forstjóri B&L Heimur kaupir Aningu tgáfufélagið Heimur hf. keypti gistihandbókina Án- ingu í byijun april. í bókinni eru upplýsingar um tæp- lega 500 gististaði, tjaldstæði og sundlaugar um land allt. Upplagið er um 45.000 eintök og er bókinni dreift bæði innanlands og utan. Þórður Sveinbjörns- son, sem hefur gefið út Aningu frá upphafi, mun halda áfram störfum hjá Heimi hf., sem er stærsti útgefandi á upplýsinga- ritum fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. BH nón Snorri Snorrason, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðinn forstjóri B&L. Tekur hann við starfinu af Gísla Guðmundssyni sem gegnir stöðu starfandi stjórnar- fomanns fyrirtækisins. Aðrir stjórnendur B&L eru Erna Gísladóttir, framkvæmdastjóri og Guðmundur Gíslason yngri, aðstoðarframkvæmdastjóri. Undanfarin sex ár hefur Jón Snorri verið framkvæmda- stjóri Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson, en hann lauk Cand. Oecon. prófi frá Háskóla íslands árið 1979 og meistaraprófi í hagfræði frá Essex háskóla í Englandi árið 1981. Eftir að hafa stundað kennslu í Essex um nokkurra ára skeið, starfaði Jón Snorri hjá hagdeild Landsbanka Islands á árunum 1983 til 1990, er hann varð yfirmaður verðbréfasviðs Kaupþings. Þá var hann aðstoðarframkvæmdastjóri Lýsingar 1992-1995, auk þess sem hann hefur sinnt kennslu við viðskiptadeild Háskóla íslands frá 1983. Jón Snorri er kvæntur Sigríði Knútsdóttur kennara og eiga þau þrjú börn. 31] □ ðalfundur Granda hf. fór fram nýlega og kom þar fram að allt bendir til þess að afkoma Granda verði mun betri á árinu 2002 en nokkru sinni fyrr en félagið skilaði hagnaði á síðasta ári, einkum vegna sölu á hlutum í Bakkavör Group. I máli Arna Vilhjálmssonar stjórnarfor- manns kom fram að Grandi armaður Þormóðs ramma - mun væntanlega draga sig út úr Sæbergs og Ágúst Einarsson, rekstri Isla í Mexíkó. BH P™fessor °8 stjórnarmaður í Granda. Gunnar Sigvaldason, stjórn- Om eða 7® 4.000 stíúkur lá aldvtaum ,étt ttt'" P*- t amfiölluu Ston- . rji á'heunur-ts V feugu£ störí- Sjá u" Benedikt Jóhannesson, framkvœmdastjóri Heims, og Þórður Sveinbjörns- son, ritstjóri Aningar, undirrita samkomulagið. Mynd: Geir Ólafsson Dæturnar með í er tekin í móttöku Nyherja. vinnuna. Myndin Nýherja.. Mynd: Geir Olafsson ^f\ Er þitt fyrirtæki öruggt - = Sími 530 2400 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.