Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 76
Með Myndgœslu erjafnvel hægt að greina yfirvofandi innbrot áður en viðvörunarkerfi fer afstað. Enn mikilvægara er að gæslan gerir öryggismiðstöðinni kleift að bregðast mun skjótar og afdráttalausar við ef þjófa- vörn fyrirtækisins fer af stað. Með Myndgæslu er jafnvel hægt að greina yfirvofandi innbrot áður en innbrotavið- vörunarkerfi fer af stað. Dýrmætur tími sparast Lög- reglan bregst ekki við boðum frá innbrotaviðvörunarkerfi fyrr en öryggisverðir hafa staðfest hættuástand með eigin augum. Myndgæslan gerir öryggisvörðum mögu- legt að láta samstundis vita af innbroti. Þannig sparast dýr- mætur tími á hættustundu. Nokkur brögð hafa verið Myndgæsla í gegnum Netið Tafarlaus viðbrögð við innbrotum Oryggismiðstöð íslands býður nú, fyrst íslenskra öryggis- fyrirtækja, fyrirtækjum og heimilum upp á flargæslu með myndavélum og er þjónustan nefnd Myndgæsla. Öll fyrir- tæki, sem eru sítengd Netinu með ADSL eða meiri bandbreidd, geta notið þessarar þjónustu. Öryggismiðstöðin nýtir tengingu fyrirtækisins fyrir stafrænar öryggismyndavélar Myndgæsl- unnar. í öryggismiðstöð fyrirtækisins skoða svo öryggisverðir svæðin sem myndavélarnar beinast að nánar, ef óeðlileg hreyf- ing verður þar eða ef boð frá fyrirtækinu gefa tilefni til aðgæslu. Myndgæslan getur verið: • Við hreyfiskynjun (t.d. hreyfing utanhúss). • Viðvörun frá öryggiskerfi. • Stöðugt eftirlit. • Skoðun á ákveðnum timum með lifandi mynd frá stöðunum sem fylgst er með. Einnig er hægt að láta öryggismyndavél- arnar senda röð kyrrmynda í tölvupósti til Öryggismiðstöðvarinnar, ef hreyfing verður á myndfletinum. Viðskiptavinurinn getur sjálfur nýtt sér Myndgæslu til að fylgjast með fyrirtæki sínu úr fjarlægð, hvaðan sem er úr heiminum. Kostir Myndgæslu eru að hún getur í mörgum tilvikum leyst af staðbundna gæslu. að þvi undanfarið að þjófar geri ráð fyrir að þjófavarnakerfi fari af stað. Þeir leitast þá við að nýta þær sekúndur eða mínútur sem líða áður en öryggisvörður er kominn á staðinn. Með Myndgæslunni er strax hægt að bregðast við. Dæmi um notkun Myndgæslu Verslunareigandi getur, svo dæmi sé tekið, valið að vera með myndavél fyrir utan sýningarglugga verslunar sinnar. Viðbragð er haft virkt frá því 22:00 á kvöldin og fram til 7:00 á morgnana. Myndmerki er sent í öryggismiðstöð- ina þegar einhver hreyfing verður í myndfletinum. Myndin birt- ist á skjá öryggisvarðar í öryggismiðstöð og hann getur metið af myndinni hvort hætta sé á ferðum. Ef hann sér á myndinni prúð- búna góðborgara velta vöngum yfir varningnum sem er verið að sýna í glugganum heldur hann áfram annarri vinnu sinni eins og ekkert hafi í skorist. Sjái hann hins vegar tvo kumpána með lambúshettur skoðar hann máfið nánar. Eftirlitsmyndavélar Myndgæslunnar geta einnig verið að störfum innanhúss. Upptaka fer þá af stað þegar hreyfing verður í mynd- fletinum en annars gerist ekkert. Með þessu móti er hægt að horfa á upptökur heillar nætur á nokkrum mínútum. Viðkomandi ör- yggismyndavél tekur aðeins myndir þegar eitthvað er að gerast. Með þessari tækni er auðveldlega hægt að geyma myndir að stað- aldri í 30-90 daga. Œ] Viðskiptavinurinn getur sjálfur nýtt sér Mynd- gæslu til að fylgjast með fyrirtæki sínu úr fjarlægð, hvaðan sem er úr heiminum. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.