Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 57
IVIARKAÐSIVIÁL ÍÞRÓTTIR í flUGLÝSINGUM Viðstyöjum okkar folk Landsbankinn hefur líka séð tækifærin í go/finu. „Náðu markmiðunum á betra skori." Landsbankinn nýtti sér vinsældir lands- liðsins í handbolta i tengslum við heims- meistarakeppnina í Svíþjóð fyrr í vetur. Við styðjum okkar íólk." Vfirleitt heyrum við talað um Volks- wagen Golf. En hér nýtir Hekla sér golfið til að auglýsa rýmið í Volkswagen Passat °9 hve rúmt er um golfsettin í honum. •;Þú átt skilið að njóta þess besta." ÓWmpíuhringirnir. Svona augWst' Islands- banki á 90 ára afmæli ÍSÍ til að minna á að hann styrkir íþrótta- og Ólyinpíusamband íslands og þar nreð almennt íþróttastarf í landinu. Góður endasprettur íslandsbanki kynnir þau málefni sem hann styrkir og tengist, undir yfirskriftinni „Gott mál“. Meðal annars hefur bankinn um árabil verið einn aðalstyrktaraðili Iþrótta- og Olympíusambands Islands. Hvíta húsið sér um að framleiða auglýsingar íyrir íslandsbanka og bjó nýverið til auglýsingalínu þar sem dregin eru fram jákvæð áhrif íþrótta á hversdagslíf okkar. „í auglýsingunum er á skemmtilegan hátt bent á að árangur íslenskra íþróttamanna er okkur hinum hvatning til að sýna frækilega frammistöðu í daglega lifinu.“ segir Kristinn Arnason sem sá um framleiðslu auglýsinganna hjá Hvíta húsinu. „Okkur þótti gaman að fara þessa óvenjulegu leið með bank- anum,“ segir hann og bætir við að auglýsingarnar hafi hlotið mikla eftirtekt og jákvæð viðbrögð. I einni af auglýsingunum má sjá mann sem er að hlaupa á eftir strætó undir íýrirsögninni „Stóóóórkostlegur endasprettur“. Önnur sýnir mann á kafi í eldhúsinu þar sem hann er að elda, passa tvö börn og tala í síma um leið. Þar er fýrirsögnin „innanhússmet í íjölþi'aut“. Við þekkjum okkar folk „Landsbankinn hefur undanfarin ár stutt við bakið á landsliði íslands í handknattleik,“ segir Jón Árnason, hönnuður hjá Góðu fólki - McMann. „Sem elsti banki landsins og lengi vel banki allra landsmanna hefur bankinn kosið að styðja við bakið á landsliðinu frekar en einstöku félags- liði, því gott landslið er hagur og stolt allra landsmanna og nær þvi betur að tengjast þeirri ímynd sem bankinn hefur byggt á í gegnum tíðina: „Við íslendingar erum engum likir ... við þekkj- um okkar fólk..." Þessi tenging bankans skilaði sér vel í síðustu Evrópukeppni þar sem meginþorri landsmanna íýlgdist með strákunum slá í gegn. Og þó svo stuðningur bankans við landsliðið hafi verið mest áberandi á meðan á keppninni stóð var það stuðningur bankans við landsliðið undanfarin ár, lika þegar illa gekk hjá liðinu, sem kom bankanum í þessa áberandi og eftirsóttu stöðu. Einnig var lögð áhersla á að ná þessari tengingu enn betur með kostunarstiklu útsendingar keppninnar í sjónvarpi. Þvi varð sú hugmynd ofaná að sýna frá sögulegum viðburðum landsliðsins i gegnum tíðina í stað þess að nota stikluna til að auglýsa þjón- ustu bankans sem á betur heima í beinum auglýsingum.“ Beint eða óbeint? Auglýsendur nota íþróttir einnig í beinum auglýsingum og þá fyrst og fremst til að ná til ákveðins hluta markhópsins. Þá er oft reynt að samræma skilaboð auglýsand- ans við áhugasvið markhópsins til að ná áhrifaríkari tengslum. I slíkum tilfellum er markmiðið frekar að koma ákveðnum skila- boðum um vöru eða þjónustu á framfæri en að styðja við ákveðna ímynd auglýsandans. „Það er hinsvegar áberandi hvað margar auglýsingar, sér- staklega í miðlum sem tengjast golfinu, reyna að ná þessari teng- ingu eingöngu með einhveijum lýrirsagnaleik sem verður til þess að hver auglýsingin á fætur annarri verður eins og sú næsta á undan og sker sig lítið úr. Með því vekur hún minni athygli en ella. Eins og í öllum auglýsingum, hvar sem þær birtast og hvort sem þær tengjast íþróttum eða ekki, þá skipta gæði hugmyndar- innar öllu máli og felast þau í meiru en bara fyrirsögninni." BH 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.