Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 36
og suiðsskrekki Edda Björgvinsdóttur, leið- beinandi í ræðumennsku og fjölmiðlaframkomu: „Við skoðum hvaða „hlutverk" við förum í þegar kvíðatil- finningin grípur okkur og finnum svo leiðina til að losna við þetta hlutverk; „að hafa alla athygli". Það eru nokkur grundvallaratriði sem ég bið fólk að hafa í huga þegar það þarf að koma fram eða verða miðpunktur athygli á einhvern hátt. I iyrsta lagi er það líkamsbeitingin, eins og hvernig fólk stendur, hvar það hefur hendurnar, hvert það horfir, hvernig það beitir rödd og hvernig mótun orða er hjá því. Það eru margar mjög góðar æfingar, einfaldar og auðskiljanlegar, sem allir geta tileinkað sér, sem ég kenni fólki. Því næst tökum við fyrir hugarástand. Hvernig förum við að því að temja hugann þegar ótta- og kvíðatilfinningin er að taka af okkur völdin? Þar kemur að tækninni sem leikarar nota, en hún er að fara í tilfinningabankann og „framkalla" réttu tilfinninguna eða öllur heldur að breyta kvíðatilfinningunni í aðra þénanlegri tilfinn- ingu. Með smá æfingu nær fólk góðum tökum á þessari tækni og er þá farið að hafa fullt vald á huga og hönd. Aðferðin er sú að við stundum smá rannsóknarstarf, við skoðum hvaða „hlutverk" við förum í þegar kvíðatilfinningin grípur okkur og finnum svo leiðina til að losna við þetta hlutverk „að hafa alla athygli" - sem í flestum tilfellum er stífara og minna aðlaðandi en ef við treystum því að okkar eigin persóna sé fullboðleg hvar sem er og hvenær sem er. Það sem við sjáum t.d. oftast þegar við fylgjumst með fólki í sjónvarpi er að þeir, sem fengnir eru í viðtöl, verða mjög keimlíkir hver öðrum í framkomu; verða stífir, alvörugefnir og nánast alveg lausir við að minna á þá manneskju sem þeir raunverulega eru. Þeir, sem ná einhverjum árangri þegar þeir koma fram í sjón- varpi, eru yfirleitt þeir sem ná því að vera þeir sjálfir og slaka á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. A einum degi á námskeiði hjá mér er hægt að komast yfir nokkuð margar nýtilegar æfingar og flölmargir hafa náð góðum árangri í að vinna með sig á tiltölulega skömmum tíma. 03 Hvernig förum við að því að temja hugann þegar ótta- og kvíðatilfinningin er að taka af okkur völdin? Þar kemur að tækninni sem leikarar nota, en hún er að fara í tilfinningabankann og „framkalla“ réttu tilfinninguna, eða öllur heldur að breyta kvíðatilfinningunni í aðra þénanlegri tilfinningu. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.