Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 96
Friðrik H. Jónsson, dósent í sáljræði og forstöðumaður Félagsvísindastojnunar, fjallaði um mælingar sínará ímynd íslenskra stjórnmálamanna á fundi hjá Imark nýlega. Imælingum sínum skoðarhann upplag, virkni og viðmót stjórnmálamanna, sjá nánar mælistikuna. Ef stjórnmálamaður er mjög hár á öllum þessum þáttum virðast vera „geislabaugsáhrif' í kringum hann. um eiginleika viðkomandi en búast megi við að einhver sannleikskjarni geti verið í ímyndinni. Spurningin sé bara hve sterkur hann sé. ímynd skiptir meira máli Fjallað var um ímynd stjórnmálamanna á fundi hjá Imark nýlega og kom þá í ljós að Friðrik hefur skoðað ímyndina og brugðið mælistiku á ímynd nokkurra íslenskra stjórnmálamanna. I mörgum tilfellum hefur hann fengið afar for- vitnilega útkomu. Friðrik segir að ímynd stjórnmálamanna skipti því meira máli sem kjósendur hafi færri tækifæri til að vera í beinum persónu- legum samskiptum við þá. „Þegar breyting verður á kjördæmaskipan og kjördæmi stækka mikið, má velta þvi íyrir sér hvort kosningabaráttan fari ekki meira fram í gegnum tjölmiðla og fólk þekki minna sína þingmenn en Hvað gerir stjórn- málamenn vinsæla? Hvað erþað sem gerir stjórnmálamenn vin- sæla? Hverniggeta þeir best laðað að sér atkvæðin? Svörunum við þessum spurningum hljóta flestir stjórnmálamenn að velta jyrirsér en þeim er erfitt að svara. Það erþó hægt að sjá hvað stjórnmálamenn geta bætt í sinni ímynd til að geta náð meiri árangri. Effir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Ólafsson egar kosningar nálgast fara atkvæðaveiðarar að velta tyrir sér hvernig þeir geti sem best laðað að sér atkvæðin og leita jaihvel ráðgjafar til að koma sem best út í ljölmiðlum, ekki síst sjónvarpinu, því að ekki er víst að framkoma í ræðustól henti jafn vel og á skjánum. Imynd er fyrirbæri sem tekur til margra þátta, bæði skapgerðar stjórnmálamanna, framkomu þeirra og klæðnaðar. Hugtakið er notað um einstaklinga, sem maður þekkir ekki persónulega heldur bara í gegnum tjölmiðla. Friðrik H. Jónsson, dósent í sálfræði og forstöðumaður Félags- vísindastofnunar, segir að ímynd sé svipað fyrirbæri og staðal- myrid, munurinn sé bara sá að staðalmynd eigi við um hópa, ímynd um einstaklinga. Imyndin feli í sér óljósar hugmyndir áður. ímyndin mun þá væntanlega skipta meira máli en áður vegna þess að einu kynni fólks af stjórnmálamönnum verða þá í gegnum flölmiðla," segir hann. I mælistiku Friðriks, sem birt er hér í opnunni, skoðar hann virkni, upplag og viðmót stjórnmálamanna. í virkni skoðar hann hve ákveðinn/óákveðinn viðkomandi þykir, beittur/deigur, virkur/aðgerðalítill. I upplagi skoðar hann hve áreiðanleg- ur/óáreiðanlegur stjórnmálamaðurinn þykir, sanngjarn/ósann- gjarn, alþýðlegur/hrokafullur og í viðmótinu kemur fram hve Mælistikur á ímynd Uirkni Ákveðinn ~ +3 - +2 - +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Úákveðinn Beittur ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Deigur Virkur ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Aðgerðarlítill Upplag Áreiðanlegur ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Óáreiðanlegur Sanngjarn ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Úsanngjarn Alþýðlegur ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Hrokafullur Uiðmót Hlýr ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Kaldur Skemmtilegur- +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Leiðinlegur Líflegur ~ +3 ~ +2 ~ +1 ~ 0 ~ -1 ~ -2 ~ -3 ~ Daufur Mœlistika Friðriks. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.