Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 92
L'E^LUSE A meðal góðra vínbara í París er L’Ecluse. Góðir vínbarir í París eir sem hyggjast heimsækja höfuðborg Frakklands ættu endi- lega að lesa bókina Veisla í farangrinum eftir Hemingway í snilld- arþýðingu annars Nóbelsverðlauna- skálds, Halldórs Laxness. Þessi bók lýsir á svo raunsæjan hátt innsta eðli og kjarna Parísar - hvers vegna borgin er svona einstök og heillandi. Góðir gönguskór Nauðsynlegt er að hafa með sér góða gönguskó til Parísar. Rétta leiðin til að kynnast borginni er að fara um hana gangandi. Vissulega er um að gera að nota metro eða neðanjarðarlestakerfi borgarinnar sem er frábærlega vel skipulagt og auðvelt að nota því París er mjög vel skipulögð borg. Borginni er skipt í 20 hverfi, eða „arrondissements“, og er hverfunum raðað niður í spíral þannig að hverfi 1 er í miðjunni. Þvi er kjörið að taka eitt hverfi fýrir í einu, fara þangað í metro og ganga svo um hverfið. Gróf- lega er þó París skipt í tvennt, „hægri bakkann“ og „vinstri bakk- ann“, þ.e.æs. áin Signa skiptir borginni í tvennt. Hvert hverfi hefur sín séreinkenni, í sumum þeirra búa innflytjendur frá Afríku eða Asíu, í öðrum þeirra eru glæsilegar byggingar o.sírv. elskendur haldast í hendur og horfast í augu, fólk gera upp ágreiningsmál sín á' milli og forvitna ferðamenn íylgjast með af áhuga. Framhjá kaffihúsunum ganga svo Parísarbúar á hraðferð, ferðamenn og fólk alls staðar frá í heiminum af öllum litarháttum og trúarflokkum. Kaffihúsin í París eru eiginlega leikhús lífsins. Það er því góð tilfinning að silja íýrir utan gott kaffihús - eða inni á því - fá sér glas af góðu víni og fylgjast með mannlifinu. Glas af góðu víni Fyrir áhugamenn um góð vin er nauðsynlegt að finna góða vínbari en þeir eru nokkrir í París. Hér koma nokkur nauðsynleg heimilisföng: Le Moulin á Vin 6 Rue Burg, sími 42 52 8127. Þessi hlýlegi staður er í 18. hverfi, nánar tiltekið í gleði- og listamannahverfinu Montmartre. Það er aðeins opið á kvöldin á Le Moulin, þarna er gott úrval af frönskum vínum í glasavís. Gestirnir eru vínáhuga- menn og fólk sem býr á svæðinu. A þessum stað er ekta Parísar- stemning eins og hún gerist best Annar góður staður er: A fáum stödum í veröldinni er eins gaman að taka á móti vorinu og í París, borginni glaðvœru við Signu. Fyrir áhugamenn um góð vín er nauðsynlegt að finna góða vín- bari en peir eru nokkrir í París og verða nokkrir þeirra hér nefndir til sögunnar. Effir Sigmar B. Hauksson Kaffihúsin Eitt af einkennum Parísar eru kaffihúsin og kaffi- húsalífið. Parísarbúar búa flestir í úthverfum og frekar þröngt á íslenskan mælikvarða og fólk hittist því gjarnan á kaffihúsum til skrafs. Margir jafnvel vinna þar smávegis, námsmenn lesa gjarnan námsbækurnar þar, viðskiptajöfrar lesa þar skjöl og halda þar fundi. Iifið á kaffihúsunum er Ijölbreytt og þar má sjá Le Baron Rouge 1 Rue Théophile Roussel, sfrni 43 42 5465. Þessi staður er í 12. hverfi, á kvöldin er leikinn jazz. Sem sagt, rétti staðurinn fyrir vin- og jazzáhugafólk. Willie’s Wine Bar 13 Rue des Petis Champs, er vínbar sem Breti nokkur á og rekur. Þessi staður er í 1. hverfi og er mjög 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.