Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.03.2002, Blaðsíða 32
Gamla DV-húsið í Þverholti. Líklegt er að Fréttablaðið fari þangað á næst- unni úrgamla Hamþiðjuhúsinu sem Landsbankinn hefur tekið uþþ í skuld. flölmiðla fyrir barðinu á því. Sömuleiðis var spurt hvernig hópur fjárfesta undir forystu Ola Björns Kárasonar, ritstjóra DV, hinn svonefndi ESOB-hópur, legði í þá tvísýnu að kaupa minnihluta, 40% hlut, í Utgáfufélaginu DV ehf. á sama tíma og feðgarnir væru að byrja með Fréttablaðið. I flárfestingar- hópnum eru auk Ola Björns þeir frændur, Ágúst Einarsson prófessor og Einar Sigurðsson, sonur Sigurðar heitins Einars- sonar í Eyjum, og Hjörtur Nielsen í Isól. Eignin í Utgáfufélag- inu DV er í eigu félags þeirra, ESOB ehf. Þess má geta að þetta er sami hópurinn og á meirihlutann í Viðskiptablaðinu. Og taki menn eftir því að Ágúst Einarsson prófessor kom á sínum tíma inn í útgáfu Ftjálsrar fjölmiðlunar á Degi. Núna liggur svarið uppi, þetta var gert í örvæntingu. Fléttan hefur eflaust verið sú að rústa auglýsingasölu Morgun- blaðsins á skömmum tíma og ná þaðan hverri heilsíðunni af annarri inn í Fréttablaðið. Við það yrði Fréttablaðið að verðmætri eign. Þegar upp yrði staðið ættu þeir feðgar tvö verðmæt blöð, 60% í DV og Fréttablaðið að fullu. Nú, og ef DV yrði fyrir barðinu á Fréttablaðinu í auglýsingasölu þá yrði það verðminna og lik- urnar á að ESÓB-hópurinn hefði áhuga á að kaupa 60% hlut í þvi að ári yrði hverfandi. Ekki myndu þeir feðgar heldur sýna þvi áhuga að kaupa 40% hlut ESÓB-hópsins til baka þannig að ESÓB- hópurinn sæti þarna fastur inni. En þetta fór á annan veg! Héldu að feðgarnir væru ríkir menn En hvernig datt þeim í hug að kaupa 40% hlut í Ugáfufélaginu DV í fyrravor á móti 60% hlut Fijálsrar Jjölmiðlunar á sama tíma og Fréttablaðinu var hrundið af stað og það eðlilega látið blása til sóknar? Svarið er eflaust það, að þeir héldu að feðgarnir væru betur staddir ijárhagslega en þeir raunverulega voru; að þeir væru ríkir menn. I kaupsamning- um var kaupréttarákvæði um að Fijáls ijölmiðlun gæti keypt 40% hlut ESÓB-hópsins út eftir eitt ár, en það hefði orðið hinn 8. apríl á þessu ári, ellegar að ESÓB-hópurinn gæti keypt 60% hlut Fijálsrar tjölmiðlunar í Utgáfufélaginu DV eftir árið. Með öðrum orðum: Fínt, við förum þarna inn í eitt ár með 40% hlut og síðan út aftur eftir árið og högnumst á þessu! Það var bara eitt að; fljót- lega kom á daginn að feðgarnir voru svo skuldugir að þeir gætu aldrei keypt ESÓB-hópinn út aftur! Fléttan með Fréttablaðinu En hvernig datt þá feðgunum í hug að hefja úgáfu á Fréttablaðinu, dreifa því ókeypis í öll hús á höfuð- borgarsvæðinu og byggja eingöngu á auglýsingatekjum? Hvað þá þegar vitað var að það tæki langan tíma að ná upp lestri og aug- lýsingasölu - og að blaðið hlyti að verða rekið með umtalsverðu tapi fyrsta árið og að það tap yrði einhvern veginn að tjármagna? Úr bröðerni yfir í hreint hatur Þetta byijaði svo sem allt í miklu bróðerni. Fréttablaðið og DV áttu að verða eins konar „systra- blöð“ og var allt gott um það að segja, hvernig svo sem menn gátu lagt upp með það. En feðgarnir áttuðu sig ekki á tvennu. Það var meira en að segja það Jyrir Fijálsa fjölmiðlun að missa skyndi- lega út fasta greiðandi kúnna, þ.e. áskrifendur DV, sem halda uppi lausafjárstöðunni, og þurfa eingöngu að byggja á auglýs- ingatekjum varðandi Fréttablaðið. í annan stað gerðu þeir sér lfk- lega ekki grein Jyrir að í ESÓB-hópnum voru harðari peninga- menn en þeir væntu. Það, að komið var nýtt hlutafélag utan um DV, Útgáfufélagið DV ehf., þýddi nefnilega fullkomlega aðskilinn Jjárhag á milli DV og Fijálsrar Jjölmiðlunar. Fastar tekjur DV af ásloifendum yrðu ekki færðar til Fréttablaðsins (sem hlaut Jrá upphafi að lenda í lausaJjárerfiðleikum vegna engra áskriftar- tekna) heldur yrði um úthlutaðan arð að ræða á aðalfundi til Fijálsrar Jjölmiðlunar ef blaðið sýndi einhvern hagnað. í hluthafa- samkomulagi Útgáfufélagsins DV var kveðið á um það að ESÓB- hópurinn hefði meirihluta í stjórn, þijá menn af fimm, þótt hlutur hans væri 40%. Ennfremur að Fijáls Jjölmiðlun hefði 40% vægi atkvæða og 20% hlutur væri óvirkur. Þetta var gott og blessað. ESÓB-hópurinn var hins vegar kominn inn með hlutafé og vildi Lífið er hverfult! Hver hefði trúað því að Jónas Kristjánsson ritstjóri yrði ekki eilífur á DV og að fjölmiðlakóngurinn Sveinn R. Eyjólfsson og sonur hans Eyjólfur ættu eftir að róa mikinn lífróður með félag sitt, Frjálsa fjölmiðlun, og fleiri fyrirtæki? 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.